KA fékk Háttvísisverđlaun KSÍ á Greifamótinu

Fótbolti

Greifamót KA fór fram í fjórđa skiptiđ á dögunum en ţar leika listir sínar stelpur í 7. flokki. Stelpurnar eru margar hverjar ađ spila sína fyrstu leiki á mótinu og má međ sanni segja ađ stemningin á mótinu sé einstaklega skemmtileg.

KA tefldi fram 6 liđum á mótinu í ár og var virkilega ánćgjulegt ađ sjá framfarirnar og bćtingarnar hjá stelpunum er leiđ á mótiđ. Mótiđ fór erfiđlega af stađ en stelpurnar gáfust alls ekki upp og voru algjörlega til fyrirmyndar.

Ađ mótinu loknu fengu stelpurnar svo afhend Háttvísisverđlaun KSÍ og Landsbankans. Ţađ er klárt mál ađ árangurinn inn á vellinum mun bara verđa betri međ ţessu flotta hugarfari sem stelpurnar búa yfir sem og ţegar meiri reynsla af leikjum dettur inn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is