Hrannar Bj÷rn me­ 100 leiki fyrir KA

Fˇtbolti
Hrannar Bj÷rn me­ 100 leiki fyrir KA
Vi­ ˇskum Hrannari til hamingju me­ ßfangann!

Bakv÷r­ur okkar KA manna hann Hrannar Bj÷rn SteingrÝmsson lÚkáÝ gŠr sinn 100. leik fyrir KA Ý deild- og bikarkeppni. Hrannar Bj÷rn hefur Ý ■essum 100 leikjum skora­ 1 mark en ■a­ var glŠsilegt mark gegn Fj÷lni ß ˙tivelli Ý Pepsi deildinni sÝ­asta sumar.


Fyrsta mark Hrannars fyrir KA var stˇrglŠsilegt

Hrannar Bj÷rn er uppalinn hjß V÷lsungi ß H˙savÝk og ß hann a­ baki 106 leiki fyrir sitt uppeldisfÚlag Ý deild- og bikar og hefur ■vÝ leiki­ samtals 206 leiki Ý meistaraflokki til ■essa. Hrannar gekk til li­s vi­ KA fyrir sumari­ 2014 og er ■vÝ a­ leika sitt 5 keppnistÝmabil fyrir fÚlagi­ Ý sumar. ═ sumar hefur Hrannar teki­ ■ßtt Ý ÷llum 10 leikjum li­sins Ý deild og bikar og hefur gefi­ 3 sto­sendingar Ý ■essum leikjum.


Hrannar spjalla­i vi­ KA-TV sumari­ 2016

Hrannar Bj÷rn er frßbŠr fyrirmynd fyrir yngri i­kendur fÚlagsins og sannur hei­ursma­ur innan vallar sem utan. Vi­ KA menn erum lßns÷m a­ hafa leikmann eins og Hrannar innan ra­a fÚlagsins.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is