Karaktersigur ß HK

Almennt | Fˇtbolti
Karaktersigur ß HK
Mynd - ١rir Tryggva.

Eftir a­ hafa veri­ 1-0 undir Ý hßlfleik sřndi KA mikinn karakter Ý seinni hßlfleik og breytti st÷­unni sÚr Ý vil Ý 3-1. HK nß­i hinsvegar a­ klˇra Ý bakkann og lauk leiknum me­ 2-3 sigri KA.

HK 2 ľ 3 KA

1 ľ 0 Hßkon Ingi Jˇnsson (ĺ16)
1 ľ 1 Elfar ┴rni A­alsteinsson (ĺ48) Sto­sending: Juraj
1 ľ 2 Aleksandar Trninic (ĺ65) Sto­sending: Elfar
1 ľ 3 Elfar ┴rni A­alsteinsson (ĺ76) Sto­sending: Juraj
2 ľ 3 ┴g˙st Freyr Hallsson (ĺ81)

M÷rkin Ý leiknum:

Li­ KA:

Rajko, Hrannar Bj÷rn, Gu­mann, DavÝ­ R˙nar, Baldvin, Archange, Aleksandar, ┴sgeir, HallgrÝmur Mar, Juraj og Eflar ┴rni

Bekkur:

Aron Dagur, Callum, Ëlafur Aron, PÚtur Hei­ar, Orri, Kristjßn Freyr og Bjarki ١r.

Skiptingar:

┴sgeir ˙t ľ Bjarki ١r inn (ĺ86)
Juraj ˙t ľ PÚtur Hei­ar inn (ĺ88)
HallgrÝmur ˙t ľ Callum inn (ĺ90)

Fyrri hßlfleikur var afar brag­daufur af okkar hßlfu og einhver deyf­ yfir mannskapnum. KA hÚlt ■ˇ boltanum t÷luvert meira en lÝti­ var um marktŠkifŠri. Heimamenn Ý HK voru klˇkir ß 16. mÝn˙tu leiksins ■egar a­ ┴g˙st Freyr vann boltann ß mi­junni og gaf hann ß Bjarna Gunnarsson sem ßtti laglegan sprett upp hŠgri vŠnginn og gaf fyrir marki­ og ■ar mŠtti ß fjŠrst÷ngina, Hßkon Ingi Jˇnsson sem renndi boltanum Ý neti­. 1-0 fyrir HK sem voru sprŠkir Ý skyndisˇknum sÝnum Ý fyrri hßlfleik.

Eina hŠttulega tŠkifŠri KA Ý hßlfleiknum kom ■egar a­ Juraj ßtti fyrirgj÷f fyrir marki­ og boltinn enda­i hjß Elfari ┴rna sem var felldur ni­ur af varnarmanni HK en ekkert dŠmt.

═ seinni hßlfleiknum var sÝ­an allt anna­ upp ß teningnum. KA li­i­ mŠtti tvÝelfd til leiks og Štla­i sÚr ÷ll ■rj˙ stigin Ý ■essum leik. Li­i­ var ekki lengi a­ jafna metin en eftir a­eins ■rjßr mÝn˙tur Ý sÝ­ari hßlfleik ßtti Juraj hornspyrnu sem Elfar ┴rni ger­i vel a­ skalla Ý neti­. Sta­an 1-1 og KA li­i­ hungra­ a­ sŠkja ÷ll ■rj˙ stigin.

KA hÚlt ßfram a­ pressa a­ marki heimamanna og bar ■a­ ßrangur ß 65. mÝn˙tu ■egar a­ Hrannar ßtti langt innkast inn Ý teiginn ■ar sem boltinn barst til Elfars ┴rna sem gaf ˙t Ý teiginn ß Aleksandar sem hamra­i boltann snyrtilega Ý neti­ og kom KA yfir 1-2.

Ůa­ var svo ■egar a­ r˙mur stundarfjˇr­ungur var til leiksloka a­ GrÝmsi tˇk aukspyrnu hŠgra megin ß vellinum sn÷ggt og skipti yfir ß vinstri vŠnginn til Juraj sem tˇk varnarmenn HK ß og gaf fyrir marki­ ■ar sem Elfar ┴rni sneyddi boltann me­ hausnum Ý neti­. Anna­ skallamark Elfars Ý dag og sta­inn ■vÝ or­inn 1-3 KA Ý vil og ˙tliti­ or­i­ gott.

Heimamenn Ý HK nß­u ■ˇ a­ klˇra Ý bakkann og var ■ar a­ verki ┴g˙st Freyr Hallsson ß 81. mÝn˙tu. Einstaklingsframtak af bestu ger­. Tˇk nokkra KA menn ß og nelgdi boltanum Ý st÷ng og inn eftir gˇ­an sprett upp vinstri vŠnginn.

Leiknum lauk svo me­ 2-3 sigri KA og grÝ­arlega mikilvŠg ■rj˙ stig Ý toppbarßttunni. ┌rslitin ■ř­a ■a­ a­ KA er komi­ aftur Ý toppsŠti­ me­ 39 stig. Einu stigi meira en GrindavÝk. Sigur Ý nŠsta leik ■ř­ir einfaldlega ■a­ a­ KA muni leika Ý deild ■eirra bestu nŠsta sumar.

KA-ma­ur leiksins: Elfar ┴rni A­alsteinsson (2 m÷rk og sto­sending. Tv÷ snyrtileg skallam÷rk frß Elfari Ý dag sem er sannkalla­ur gammur Ý teignum.)

NŠsti leikur KA er af dřrari ger­inni. Risa leikur og er hann laugardaginn n.k. ■ann 3. september ■egar a­ vi­ fßum Selfyssinga Ý heimsˇkn ß Akureyrarv÷ll. Hefst sß leikur kl. 16.00 og hvetjum vi­ alla KA-menn nŠr og fjŠr a­ mŠta ß v÷llinn og sty­ja vi­ baki­ ß li­inu Ý ■essum mikilvŠga leik. ┴fram KA!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is