Myndaveislur fr 2-0 sigri KA HK

Ftbolti
Myndaveislur fr 2-0 sigri KA  HK
rj mikilvg stig hs! (mynd: Svar Geir)

KA tk mti HK Greifavellinum gr en leikurinn var fyrsti heimaleikur KA lisins Akureyri sumar. Mikil eftirvnting var fyrir leiknum auk ess sem a rj ansi mikilvg stig voru hfi. Ekki skemmdi svo fyrir a veri lk vi Akureyringa og mttu rtt tplega 1.000 manns vllinn.

Egill Bjarni Frijnsson og Svar Geir Sigurjnsson ljsmyndarar voru leiknum og bja eir bir upp myndaveislu fr herlegheitunum hr fyrir nean og kunnum vi eim bestu akkir fyrir.

Eftir rra uppskeru undanfrnum leikjum hfu strkarnir leikinn af krafti og tluu sr greinilega a n forystunni snemma en liin geru markalaust jafntefli fyrri leik snum Krnum sumar. Gestunum tkst a standast pressuna og komu sr hgt og btandi betur inn leikinn.

Lti var um opin fri en eftir rtt tplega hlftma leik fkk KA aukaspyrnu mijum vellinum, ekki virtist vera mikil htta fer en Dusan Brkovic kom me frbran bolta innfyrir vrn gestanna sem sgeir Sigurgeirsson elti uppi og negldi boltanum upp horni fjr og staan orin 1-0.


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum

Gestirnir reyndu hva eir gtu a jafna metin fyrir hl en komust ltt leiis og KA leiddi v hlinu. Ekki lei langur tmi eim sari er boltinn datt fyrir Danel Hafsteinsson rtt fyrir utan teiginn og Danni rumai boltanum glsilega neti. Staan orin 2-0 og tliti heldur betur gott.


Smelltu myndina til a skoa myndir Svars Geirs fr leiknum

kjlfari tk HK svo til vldin vellinum enda urftu eir nausynlega marki a halda til a hleypa spennu leikinn. En Dusan Brkovic og Mikkel Qvist sem lku hjarta KA varnarinnar ttu frbran leik og ar fyrir aftan stvai Steinr Mr allt sem lenti honum. a var ekki a sj a eir Dusan og Mikkel vru a leika fyrsta skipti hli vi hli og spennandi a fylgjast fram me samvinnu eirra.

Steikjandi hiti var allan leikinn og mtti sj mnnum er lei sari hlfleikinn a menn voru ornir ansi reyttir vi essar astur. Spurning hvort a blviri sem hefur leiki vi okkur Akureyringa geti nst okkur nstu leikjum en fleiri uru mrkin ekki og KA sigldi mikilvgum 2-0 sigri heim.

Ekki besta spilamennska lisins sumar en a skiptir raun engu mli. Varnarlega spilai lii vel og mrkin tv voru vel tfr. Me sigrinum koma strkarnir sr aftur upp barttuna vi toppinn og spennandi a sj hvort vi num a endurtaka leikinn gegn Leiknismnnum nsta leik.

Dusan Brkovic var valinn Nivea KA-maur leiksins a essu sinni en Dusan tti frbran leik vrninni og sending hans fyrsta marki lisins var frbrlega tfr.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is