Rodri framlengir vi­ KA ˙t 2025!

Fˇtbolti
Rodri framlengir vi­ KA ˙t 2025!
Stˇrkostlegar frÚttir!

Rodrigo Gomes Mateo skrifa­i Ý dag undir nřjan tveggja ßra samning vi­ knattspyrnudeild KA og er n˙ samningsbundinn ˙t sumari­ 2025. Eru ■etta stˇrkostlegar frÚttir enda hefur Rodri sanna­ sig sem einn allra besti leikma­ur Bestu deildarinnar undanfarin ßr.

Rodri gekk Ý ra­ir KA fyrir sumari­ 2020 og veri­ algj÷r lykilma­ur Ý okkar li­i og hefur framganga hans Ý st÷­u varnarsinna­s mi­jumanns hefur vaki­ ver­skulda­a athygli. Hann fˇr fyrir li­i KAásem enda­i Ý 2. sŠti Bestu deildarinnar Ý fyrra og trygg­i sÚr ■ar me­ sŠti Ý Evrˇpukeppni Ý sumar sem ver­ur fyrsta Evrˇpuverkefni KA Ý knattspyrnu karla frß ßrinu 2003.á

Rodri er 34 ßra gamall Spßnverji sem hefur leiki­ ß ═slandi frß ßrinu 2014 en hann gekk upphaflega til li­s vi­ Sindra ß­ur en hann skipti yfir til GrindavÝkur. Me­ GrindavÝk var hann Ý lykilhlutverki og lÚk ■ar 92 leiki Ý deild og bikar uns hann kom yfir Ý KA ■ar sem hann hefur leiki­ 71 leik og gert Ý ■eim fj÷gur m÷rk, ■ar af tv÷ ß sÝ­ustu leiktÝ­.

Ůa­ eru stˇrkostleg tÝ­indi a­ Rodri hafi gert nřjan samning vi­ okkar ÷fluga li­ og fßum vi­ ■vÝ a­ fylgjast ßfram me­ okkar manni Ý gula og blßa b˙ningnum nŠstu tv÷ ßrin.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is