Svekkjandi jafntefli gegn HK

Almennt
Svekkjandi jafntefli gegn HK
Mynd - SŠvar Geir

KA ger­i Ý dag 1-1 jafntefli vi­ HK ß Greifavellinum Ý 20.umfer­ Pepsi Max deildarinnar. Gestirnir Ý HK skoru­u j÷fnunarmarki­ ß sÝ­ustu sek˙ndu leiksins ■egar a­ uppgefin uppbˇtartÝmi var li­in.

KA 1 ľ 1 HK

1 ľ 0 ┴sgeir Sigurgeirsson (ĺ7) Sto­sending: Alexander Groven

1 ľ 0 Rautt spjald (tv÷ gul): Bj÷rn Berg Bryde (ĺ75)

1 ľ 1 Emil Atlason (ĺ90+6)

┴horfendat÷lur:

690 ßhorfendur

Li­ KA:

Kristijan Jajalo, Hrannar Bj÷rn, HallgrÝmur J (fyrirli­i), Callum Williams, Alexander Groven, Almarr Ormars, Iosu Villar, Andri Fannar, HallgrÝmur Mar, ┴sgeir Sigurgeirs og Elfar ┴rni.

Bekkur:

Aron Dagur, Haukur Hei­ar, Brynjar Ingi, David Cuerva, N÷kkvi Ůeyr, Torfi TÝmoteus og Bjarni A­alsteins.

Skiptingar:

N÷kkvi Ůeyr inn ľ ┴sgeir Sigurgeirs ˙t (ĺ73)

Bjarni A­alsteins inn ľ Andri Fannar ˙t (ĺ81)

Torfi TÝmoteus inn - HallgrÝmur J ˙tá(ĺ86)

Li­i­ Ý dag

KA og HK mŠttust Ý dag ß Greifavellinum ß Akureyri Ý 20. umfer­ Pepsi Max deildarinnar. KA li­i­ var Ý 10.sŠti deildarinnar fyrir leikinn Ý dag me­ 24 stig en gestirnir Ý HK Ý ■vÝ sj÷tta me­ 25 stig. KA ger­i eina breytingu ß byrjunarli­inu frß sigrinum gegn GrindavÝk Ý sÝ­ustu umfer­ en fyrirli­inn HallgrÝmur Jˇnasson kom inn Ý li­i­ Ý sta­ Torfa TÝmoteusar.

Gestirnir Ý HK hˇfu leikinn ß ■vÝ a­ Bjarni Gunnarsson slapp Ý gegnum v÷rn KA eftir a­eins ■riggja mÝn˙tna leik en skot hans ˙r ■r÷ngri st÷­u rÚtt framhjß. KA li­i­ sˇtti hins vegar Ý sig ve­ri­ og eftir einungis sj÷ mÝn˙tna leik braut KA Ýsinn en ■ß enda­i boltinn hjß Alexander Groven eftir hornspyrnu sem framlengdi honum inn Ý teiginn ß ┴sgeir sem tˇk boltann ß lofti Ý fyrsta og skora­i flott mark og KA komi­ yfir 1-0. Fyrsta mark ┴sgeirs Ý sumar.

Eftir marki­ sřndi KA lipra takta og komust Hrannar Bj÷rn og Almarr nßlŠgt ■vÝ a­ bŠta Ý forystuna Ý bŠ­i skiptin eftir laglegan samleik vi­ HallgrÝm Mar. En inn vildi boltinn ekki.

SÝ­ustu tuttugu mÝn˙tur hßlfleiksins voru gestirnir Ý HK Ývi­ meira me­ boltann og sˇttu meira a­ marki KA. ┴n ■ess ■ˇ a­ skapa sÚr nein teljandi marktŠkifŠri. KA li­i­ fˇr me­ 1-0 foryustu inn Ý hßlfleikinn og var h˙n ver­skuldu­.

SÝ­ari hßlfleikur hˇfst lÝkt og sß fyrri enda­i me­ yfirbur­um gestanna sem hÚldu boltanum meira og voru lÝklegri. KA ger­i tilkall til vÝtaspyrnu ■egar a­ Bj÷rn Berg Bryde braut ß Elfari ┴rna innan teigs eftir 63. mÝn˙tna leik en Erlendur dˇmari leiksins var viss Ý sinni s÷k og ekkert vÝti dŠmt. Stuttu seinna ßtti Andri Fannar gˇ­a fyrirgj÷f fyrir marki­ ■ar sem minnstu mßtti muna a­ HallgrÝmur kŠmist Ý boltann en hann fˇr rÚtt framjß honum.

Ůegar stundarfjˇr­ungur var eftir af leiknum ger­ist Bj÷rn Berg Bryde brotlegur ß Elfari ┴rna ß mi­jum vellinum og fÚkk hann ■vÝ sitt seinna gula spjald og gestirnir Ý HK ■vÝ manni fŠrri ■a­ sem eftir lif­i leiks.

Gestirnir ˙r Kˇpavoginum komust nßlŠgt ■vÝ a­ skora ■egar a­ fjˇrar mÝn˙tur voru eftir af venjulegum leiktÝma ■egar a­ Elfar ┴rni bjarga­i ß lÝnu.

Erlendur EirÝksson dˇmari leiksins bŠtti vi­ 5 mÝn˙tum vi­ leikinn og ■egar a­ ■Šr voru li­nar fÚkk HK hornspyrnu. Emil Atlason stakk sÚr ■ß framfyrir varnarmenn KA ß nŠrst÷nginni og stanga­i boltann Ý neti­ ß sÝ­ustu sek˙ndu leiksins og jafna­i metin fyrir gestina. Erlendur flauta­i leikinn af ■egar a­ KA tˇk mi­juna og ■vÝ mßtti ■etta ekki tŠpara standa og hŠgt a­ setja spurningamerki vi­ ■a­ hvort leiktÝmanum hafi Ý raun ekki veri­ loki­ ■egar a­ HK skora­i en sßrgrŠtilegt j÷fnunarmark ni­ursta­an.

KA-ma­ur leiksins: Elfar ┴rni A­alsteinsson (Var algj÷r lykill Ý uppspili KA Ý leiknum,hÚlt bolta vel og skapa­i oft gˇ­ar st÷­ur fyrir samherja sÝna.)

NŠsti leikur KA er ß sunnudaginn eftir viku ■egar a­ vi­ sŠkjum nřkrřnda bikarmeistara VÝkings heim ß Heimav÷ll hamingjunar Ý Fossvoginum kl. 14:00 Ý nŠst sÝ­ustu umfer­ Pepsi Max deildarinnar. Vi­ hvetjum alla KA menn sem hafa t÷k a­ mŠta ß v÷llinn a­ sty­ja vi­ baki­ ß li­inu. ┴fram KA!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is