20.02.2017
Á laugardaginn tók KA/Þór á móti FH í 1. deild kvenna í handknattleik og unnu þær leikinn, 24-22.
16.02.2017
Fjórði flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í bikarúrslitum með sigri á HK á þriðjudaginn!
13.02.2017
Á laugardag fengu okkar stúlkur Víkinga í heimsókn í KA-heimilið.
Víkingur var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa þó verið að sækja í sig veðrið og voru okkar stúlkur undirbúnar fyrir hörkuleik.
01.02.2017
KA/Þór hefur verið á miklu skrifði undanfarið og eru þær enn taplausar á heimavelli eftir sigur á Val síðustu helgi
31.01.2017
Á sunnudaginn mættu KA strákarnir í 3. flokki karla liði Gróttu/KR. Leikurinn var í 1. deildinni og er skemmst frá því að segja að KA strákarnir unnu góðan sigur, hálfleikstölur 18-15 en í lokin var fjögurra marks sigur staðreynd, 33-29
20.01.2017
KA/Þór tekur á móti ÍR í 1. deild kvenna í handknattleik á morgun, laguardag. Leikurinn hefst kl. 14:00 í KA-heimilinu.