Fréttir

Daði Jónsson í raðir KA

Daði Jónsson hefur tekið ákvörðun um það að leika með KA á komandi tímabili í 1. deildinni

Sigþór Árni Heimisson í raðir KA

Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð.

Stefán Árnason ráðinn til starfa hjá KA

Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.

Handboltanámskeið í sumar

Yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltans á Akureyri

Hér er yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltamála á Akureyri

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Í dag, 10. maí, eru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu en Valsarar unnu fyrstu tvær viðureignir liðanna og voru því komnir í kjörstöðu til að landa titlinum

3. flokkur kvenna í úrslit á Íslandsmóti

3. flokkur kvenna bar í gær sigurorð af Fylki í undanúrslitum á Íslandsmótinu í leik sem fór fram í KA-heimilinu. Leikurinn fór 24-20 fyrir KA/Þór.

Íslandsmót 6. flokks karla og kvenna eldra ár - myndir

KA/Þór með bakið uppvið vegg

KA/Þór mætti Selfoss í annað sinn í umspili liðanna um laust sæti í úrvalsdeild í gær. Leiknum lyktaði með 24-20 sigri gestanna og eru þær því komnar í 2-0 í einvíginu. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sætið eftirsótta.

4. flokkur karla í úrslit á Íslandsmóti

4. flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sex marka sigri á HK á sunnudaginn í KA-heimilinu