Fréttir

Jónatan með KA/Þór næstu 2 árin

Jónatan Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning sem þjálfari meistaraflokks KA/Þórs í kvennahandboltanum. Jonni þjálfaði liðið á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit umspilsins um laust sæti í efstu deild en tapaði þar gegn Selfossi

Handbolti: Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldið í KA-Heimilinu þann 18. maí síðastliðinn. Eins og alltaf var mikið líf og fjör á svæðinu enda margir skemmtilegir leikir í gangi, pizzuveisla sem verðlaunaafhendingu fyrir þá sem þóttu skara framúr í vetur

Skráning í sumaræfingar í fullu gangi - breyttur æfingatími

Við minnum á að skráning í sumaræfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengið mjög vel. En í sumar ætlar KA að bjóða upp á æfingar í handbolta en um er að ræða 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Þetta er í boði fyrir krakka fædda frá 1998-2005

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Þeir Sigurður Sveinn Jónsson, Kristján Garðarson, Elvar Reykjalín Helgason og Óli Birgir Birgisson skrifuðu í dag undir samning við KA um að leika með liðinu á næstu leiktíð.

Stálmúsin tekur slaginn | Andri Snær Stefánsson skrifar undir hjá KA

Andri Snær Stefánsson, fyrirliði Akureyri Handboltafélags, hefur ákveðið að snúa aftur heim og taka slaginn með KA í 1. deildinni næsta vetur.

Sigþór Gunnar Jónsson skrifar undir hjá KA

Sigþór Gunnar Jónsson skrifaði í dag undir samning við KA og mun því vera með liðinu í átökunum í 1. deildinni næsta vetur. Þetta eru frábær tíðindi enda Sissi einn af okkar efnilegustu leikmönnum.

Bjarki Símonarson semur við KA

Bjarki Símonarson, markvörður Hamranna í 1. deildinni í fyrra, hefur komist að samkomulagi við KA um það að leika með liðinu.

Lokahóf yngri flokka í handboltanum

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Þeir Dagur Gautason, Jónatan Marteinn Jónsson, Ásgeir Kristjánsson og Jón Heiðar Sigurðsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA. Þetta eru gríðarlega efnilegir leikmenn og eru allir í þriðja flokki.

Heimir Pálsson og Aron Tjörvi í gulu næsta vetur

Þeir Aron Tjörvi Gunnlaugsson og Heimir Pálsson handsöluðu samning sinn við KA í dag. Þeir verða því gulklæddir í KA næsta vetur