Fréttir

Ungmennalið Akureyrar með heimaleik á sunnudag

Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.

Fjórar frá KA/Þór í U17 kvenna

HSÍ tilkynnti í gær æfingahóp U17 ára landsliðs kvenna sem æfir um helgina í Kópavogi. KA/Þór á fjóra fulltrúa í þessum hóp.