Fréttir

KA/Þór tekur á móti FH í Coca-cola bikarnum

KA/Þór og FH mætast í 16- liða úrslitum Coca-cola bikars kvenna á föstudaginn kl. 20:15 í KA-heimilinu!

Sigur á Mílunni og KA áfram í bikarnum

Bikarleikur Mílunnar og KA í dag - Í beinni á Selfoss TV

Tap í spennuleik ungmennaliðanna

Akureyrarslagur ungmennaliðanna í dag

Öruggur sigur KA á Stjörnunni U

Sannfærandi sigur hjá KA/Þór gegn Aftureldingu

Handboltaveisla í KA heimilinu á laugardaginn

Fimm marka sigur KA gegn Þrótti

Bikarinn: KA mætir Mílunni og KA/Þór FH

Í dag var dregið í 32-liða úrslit Coca Cola bikars karla og 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Karlalið KA fékk útileik gegn Mílunni á Selfossi en liðin mættust einmitt nýverið í deildinni á Selfossi þar sem KA vann góðan 22-26 sigur. Bikarleikur liðanna fer líklegast fram 9. eða 10. nóvember.