19.05.2017
Andri Snær Stefánsson, fyrirliði Akureyri Handboltafélags, hefur ákveðið að snúa aftur heim og taka slaginn með KA í 1. deildinni næsta vetur.
19.05.2017
Sigþór Gunnar Jónsson skrifaði í dag undir samning við KA og mun því vera með liðinu í átökunum í 1. deildinni næsta vetur. Þetta eru frábær tíðindi enda Sissi einn af okkar efnilegustu leikmönnum.
18.05.2017
Bjarki Símonarson, markvörður Hamranna í 1. deildinni í fyrra, hefur komist að samkomulagi við KA um það að leika með liðinu.
18.05.2017
Þeir Dagur Gautason, Jónatan Marteinn Jónsson, Ásgeir Kristjánsson og Jón Heiðar Sigurðsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA. Þetta eru gríðarlega efnilegir leikmenn og eru allir í þriðja flokki.
17.05.2017
Þeir Aron Tjörvi Gunnlaugsson og Heimir Pálsson handsöluðu samning sinn við KA í dag. Þeir verða því gulklæddir í KA næsta vetur
17.05.2017
Daði Jónsson hefur tekið ákvörðun um það að leika með KA á komandi tímabili í 1. deildinni
17.05.2017
Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð.
16.05.2017
Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.