Fréttir

Jafntefli hjá KA U og Víkingum U

Æfingaleikir gegn Stjörnunni í dag og á morgun

Meistaraflokkur KA í handbolta leikur tvo æfingaleiki í vikunni gegn Stjörnunni en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið sem hefst aftur laugardaginn 27. janúar. KA og Stjarnan spila í dag, fimmtudag, klukkan 19:40 og svo aftur á föstudag kl. 18:40. Báðir leikir fara fram í KA-heimilinu. Við hvetjum fólk til að mæta og sjá strákana etja kappi við gott lið Stjörnunnar.

Ungmennalið KA með góðan sigur á ÍR-U

Harðduglegir snjómokstursmenn

Fimmtán handboltakrakkar á landsliðsæfingum

Fimmtán krakkar úr unglingastarfi KA og KA/Þór voru boðuð á landsliðsæfingar um jólin eða strax á nýju ári.

Tækniæfingar hefjast í næstu viku

Næstkomandi þriðjudag hefjast tækniæfingar hjá handknattleiksdeild KA fyrir árganga 2006-1999

Dagur Gautason og félagar unnu Sparkassen Cup

Nú rétt í þessu var að ljúka úrslitaleik Íslands og Þýskalands á Sparkassen Cup þar sem U-18 landslið karla spila. Í riðlakeppninni spilaði Ísland fyrst gegn Saar og vann þar góðan sjö marka sigur, 31-24. Næsti leikur var gegn Pólverjum þar sem Ísland vann einnig með sjö mörkum. Í lokaleik riðlakeppninnar vannst síðan sex marka sigur á Hollandi og liðið þar með komið í undanúrslit

Skemmtilegur jólahandbolti í KA-Heimilinu

Á síðustu árum hafa fyrrum handboltastrákar úr KA hist og rifjað upp gamla takta. Í ár varð engin breyting á því hjá strákunum en sú nýbreytni varð við að handboltastelpur tóku sig til og héldu sinn eigin bolta sem er vonandi kominn til að vera

Selfyssingar höfðu betur í bikarnum

Stefán Árnason: Vonum að fólk fari með okkur inní Jólafrí og fylli húsið á fimmtudaginn

Stefán Árnason, þjálfari KA, var í léttu spjalli við heimasíðuna um gengi liðsins í vetur og leikinn á fimmtudaginn.