16.10.2017
KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn
11.10.2017
Leikurinn sem við höfum öll beðið eftir fer fram í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag, klukkan 19:00 þegar KA tekur á móti Akureyri Handboltafélagi. Liðin eru jöfn á toppnum með fullt hús stiga og má búast við svakalegum leik. Þú vilt sko ekki missa af þessari veislu, sjáumst í KA-Heimilinu og áfram KA!
09.10.2017
KA/Þór gerði góða ferð í Árbæinn um helgina
03.10.2017
Heimir Örn Árnason leikmaður KA í handbolta hefur ákveðið að taka sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í vetur. Heimir og meðdómari hans, Sigurður Þrastarson, voru valdir bestu dómarar á síðasta tímabili
23.09.2017
KA/Þór vann stórsigur á Val-U þegar að liðin mættust í KA-heimilinu fyrir framan 250 manns í dag.
22.09.2017
Ólafur Jóhann Magnússon er kominn heim í KA. Ólafur skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið og eru það mikil gleðitíðindi.
22.09.2017
KA leikur annan leik sinn í Grill 66 deild karla í handboltanum í kvöld þegar liðið sækir Míluna heim á Selfoss. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hvetjum við alla sem geta til að mæta og styðja strákana til sigurs. Selfyssingar sýna leikinn einnig beint þannig að ef þú kemst ekki á leikinn þá er um að gera að fylgjast grannt með gangi mála