03.06.2024
Glæsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri
31.05.2024
Elsa Björg Guðmundsdóttir skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir en Elsa er ein af fjölmörgum uppöldum leikmönnum liðsins sem við ætlum að byggja lið okkar á næstu árin
31.05.2024
Í gær undirrituðu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar og Húsheild ehf. verksamning um uppbyggingu á stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Samningurinn var undirritaður á verðandi keppnisvelli félagsins en verið er að klára að leggja gervigrasið á völlinn
30.05.2024
Gleðin verður við völd í KA-heimilinu og á Greifavellinum á laugardaginn þegar KA tekur á móti ÍA í bestu deild karla! Tilvalið að mæta snemma og styðja KA til sigurs
28.05.2024
Nú þegar skólarnir fara að klára tekur öflugt sumarstarf við hjá KA. Í meðfylgjandi frétt má sjá það helsta sem KA hefur upp á að bjóða.
27.05.2024
Það er mikið um að vera hjá okkur í KA þessa dagana, framkvæmdir eru hafnar á glæsilegum mannvirkjum á KA-svæðinu og félagið er ört stækkandi. Í KA eru sex íþróttagreinar knattspyrna, handknattleikur, blak, fimleikar, júdó og lyftingar
23.05.2024
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í í KA-Heimilinu á þriðjudaginn þar sem Eiríkur S. Jóhannsson formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og liðið ár. Síðasta rekstrarár var það stærsta í sögu félagsins og hefur velta félagsins aldrei verið jafn mikil eins og árið 2023
23.05.2024
Knattspyrnudeild KA hefur fengið Thomas Danielsen til liðs við þjálfarateymi meistaraflokks karla en Thomas er gríðarlega fær afrekssálfræðingur. Thomas þekkir vel til félagsins en hann var áður í þjálfarateymi KA sumarið 2022 og mun hann án nokkurs vafa lyfta starfi okkar upp á enn hærra plan
22.05.2024
Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu. Þetta eru frábærar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Þór og afar mikilvægur hlekkur í okkar öfluga liði