28.10.2024
U19 ára landslið kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Færeyjum síðustu daga. KA átti þrjá fulltrúa í hópnum en það eru þær Auður Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Þórhildur Lilja Einarsdóttir
27.10.2024
Lokahóf knattspyrnudeildar KA var haldið með pompi og prakt í veislusal Múlabergs í gærkvöldi. Sigurgleðin var allsráðandi enda sögulegu sumri lokið þar sem KA hampaði Bikarmeistaratitlinum í fyrsta skiptið í sögunni. Fyrr um daginn vann KA glæsilegan 1-4 útisigur á Fram sem tryggði sigur í neðri hluta Bestu deildarinnar
18.10.2024
Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2027. Þetta eru stórkostlegar fréttir enda hefur Biggi verið gríðarlega öflugur í gula og bláa búningnum og afar jákvætt að halda honum innan okkar raða
16.10.2024
Halldór Stefán Haraldsson verður fjarri góðu gamni með KA á morgun sökum veikinda!
15.10.2024
KA á 7 fulltrúa í U17 ára landsliðum BLÍ sem taka þátt í NEVZA sem fram fer í Danmörku
03.10.2024
Dregið var nýlega í happadrætti blakdeildar KA. Hér er hægt að sjá vinningsnúmerin. Sá sem seldi þér miðann mun koma vinningnum til vinningshafans
01.10.2024
Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli
01.10.2024
KA og Íþróttafélagið Þór verða með íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára í Íþróttahúsi Naustaskóla í vetur!
26.09.2024
Handboltaleikjaskóli KA fyrir hressa krakka fædd 2019 til 2022 fer af stað sunnudaginn 29. september næstkomandi. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur heldur betur verið gaman að fylgjast með krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt.
25.09.2024
Sigmundur var formaður KA á árunum 1989-1998, lengst allra formanna félagsins. Áður hafði Sigmundur starfað ötullega fyrir félagið og var m.a. í stjórn Júdódeildar KA