Fréttir

Fótbolti, handbolti og blak hjá KA í dag - sjáumst á vellinum

Vantar þig eitthvað að gera á laugardegi? Það er nóg um að vera á Akureyri hjá KA-liðunum í dag.

Þór/KA tekur á móti Val

Laugardaginn kl. 19:00 í Boganum tekur Þór/KA á móti Val í Lengjubikarnum.

1. deild: Akureyri U - Mílan kl. 13:30 á laugardag

4. flokkur karla í bikarúrslit!

Fjórði flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í bikarúrslitum með sigri á HK á þriðjudaginn!

Örfréttir vikunnar 13.-20. febrúar á stafrænu formi

Örfréttir vikunnar 13.-20. febrúar á stafrænu formi

Frábær árangur á Þrepamóti FSÍ

Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ.Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og því þurfti að skipta mótinu niður á 3 helgar.

KA/Þór sigraði Víking á heimavelli um helgina

Á laugardag fengu okkar stúlkur Víkinga í heimsókn í KA-heimilið. Víkingur var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa þó verið að sækja í sig veðrið og voru okkar stúlkur undirbúnar fyrir hörkuleik.

Blak og handbolti um helgina í KA

Fjórir meistaraflokksleikir eru í KA-heimilinu um helgina

Vinstri bakvörður til reynslu hjá KA

Darko Bulatovic, 27 ára gamall Svartfellingur, er á leið til KA á reynslu.

Tveir ungmennaleikir í Höllinni um helgina