Fréttir

Óskilamunir í KA-heimilinu

Nú fer hver að verða síðastur að vitja um óskilamuni í KA-heimilinu.

KA og Íslandsbanki semja til þriggja ára.

Íslandsbanki styður KA

KA vann Stjörnuna í oddahrinu

Frábær leikur í KA-heimilinu í gær.

Frítt á Fram-leikinn á laugardaginn allir fá gos og pylsur

KA vs Keflavík

Úrslitaleikur um það hvort liðið fer áfram í 8 liða úrslit.

Aðalfundir deilda

Aðalfundir deilda innan félagsins verður sem hér segir

Parkour mót AK EXTREME

FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 09.apríl kl.13:00 og er þessi viðburður lokahnikkurinn á AK EXTREME í ár.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.

Fimak leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur um 700 iðkendur.Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.

Leikurinn gegn Haukum í Boganum

KA mætir Haukum í Boganum kl. 16:00 í Lengjubikarnum

Samstarf KA og Þórs um rekstur Þór/KA tryggt

Nýr samningur er frágenginn milli Íþróttafélagsins Þórs og Knattspyrnufélags Akureyrar um áframhaldi samstarf félaganna og rekstur kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu.