Fréttir

Áramótaþáttur KA-TV

Ungmennalið Akureyrar með heimaleik á sunnudag

Ungmennalið Akureyrar spilar við Ungmennaliði Stjörnunnar í 1. deild karla núna á sunnudaginn (8. janúar) klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni.

Þórarinn í lokahóp U19 ára landsliðsins

Þórarinn Jónsson hefur verið valinn til þátttöku með íslenska U19 ára landsliðinu á mót í Rúmeníu. Til hamingju Þórarinn

Í upphaf annar

Sæl og gleðilegt árið Núna eru æfingar byrjaðar á fullu hjá okkur samkvæmt stundarskrá.Engar breytingar hafa verið gerðar á stundarskrá en hugsanlegt er að við þurfum að gera þær þegar þjálfara okkar fá nýjar stundartöflur í skólunum sínum.

Frístundastyrkur árið 2017 krónur 20.000

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum.

Laus pláss á vorönn 2016

Laus pláss eru í leikskólahópa á laugardögum sem og yngsta parkour hópinn okkar sem æfir á laugardögum.Einnig er laust í einstaka aðra hópa.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.

Fjórar frá KA/Þór í U17 kvenna

HSÍ tilkynnti í gær æfingahóp U17 ára landsliðs kvenna sem æfir um helgina í Kópavogi. KA/Þór á fjóra fulltrúa í þessum hóp.

Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn

Á sunnudaginn kemur verður KA 89 ára gamalt félag. Að því tilefni blásum við til afmælisfagnaðar og þér er boðið.

Æfingar á vorönn 2017

Æfingar hefjast sunnudaginn 15. janúar og eru æfingatímar óbreyttir frá haustönn. Áfram verður FRÍTT að æfa hjá Spaðadeild.

Æfingar hefjast aftur eftir jólafrí

Gleðilegt árið.Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 3.janúar samkvæmt stundarskrá.Stundarskrá frá haustönn er ennþá í gildi.