31.01.2017
Daníel Hafsteinsson skrifar undir þriggja ára samning við KA
31.01.2017
Á sunnudaginn mættu KA strákarnir í 3. flokki karla liði Gróttu/KR. Leikurinn var í 1. deildinni og er skemmst frá því að segja að KA strákarnir unnu góðan sigur, hálfleikstölur 18-15 en í lokin var fjögurra marks sigur staðreynd, 33-29
30.01.2017
Áhorfsvika er fyrsta vika í hverjum mánuði þ.e.frá 1.til og með 7 hvers mánaðar.Þá er foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
30.01.2017
Helgina 28.og 29.janúar fór fram hjá Björkunum í Hafnafirði þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum kvenna í 5.þrepi.FIMAK átti sjö stúlkur á mótinu og var árangur þeirra glæsilegur.
24.01.2017
Hér eru nokkrar myndir þegar A-landslið kvenna kom í heimsókn til 3.-6. fl kvenna laugardaginn 21. janúar.
22.01.2017
A-landsliðið kvenna æfðu um helgina á Akureyri undir stjórn Freys Alexanderssonar. Á laugardaginn mættu þær á æfingar hjá 3.-6. fl kvenna sem vakti mikla lukku.
20.01.2017
KA/Þór tekur á móti ÍR í 1. deild kvenna í handknattleik á morgun, laguardag. Leikurinn hefst kl. 14:00 í KA-heimilinu.
18.01.2017
Valþór Ingi, blakleikmaður KA, varð þriðji í kjöri íþróttamanns Akureyrar sem fram fór í dag.
18.01.2017
Siguróli Magni Sigurðsson fer yfir það helsta í fréttum hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar í öðrum örfréttaþætti KA-TV sem má sjá hér fyrir neðan.
17.01.2017
Tilkynning frá aðalstjórn KA um kvennaknattspyrnu og handknattleik.