Fréttir

1. deild karla: Akureyri U - Fjölnir á laugardaginn

Foreldratími hjá leikskólahópum 4. mars

Við minnum á að næsta laugardag er foreldratími hjá leikskólahópum.Við hvetjum því alla foreldra að mæta með börnum sínum í iþróttagallanum og taka þátt.

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.

Leikur dagsins: Akureyri - UMFA í beinni

Þór bikarmeistari 4. fl karla yngri

Á sunnudaginn tók KA á móti Þór í úrslitaleik Coca-cola bikars karla í handbolta. Þór sigraði leikinn eftir vítakastkeppni.

Áhorfsvika FIMAK

Næsta áhorfsvika byrja á miðvikudaginn.Í upphafi  hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Leikur dagsins í beinni útsendingu á Akureyri TV

Bikarúrslit á Akureyri: KA gegn Þór

Á sunnudaginn kl. 14:00 mætast KA og Þór í bikarúrslitaleik 4. flokks karla yngra árs á AKUREYRI!

2. fl. Bikarslagur Vals og Akureyrar í beinni á Akureyri TV

Kótilettukvöld í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Nú á fimmtudaginn stendur KA fyrir kótilettukvöldi. Maturinn hefst 19:30 og stendur til 21:00