20.02.2017
Á laugardaginn tók KA/Þór á móti FH í 1. deild kvenna í handknattleik og unnu þær leikinn, 24-22.
20.02.2017
Í tilefni Meistaramánaðar býður Íslandsbanki á opinn fræðslufund um markmiðasetningu. Rætt verður um hvaða tæki og tólk virka og hvernig við hámörkum líkurnar á því að ná markmiðum okkar. Við hvetjum alla sem vilja virkja meistarann í sjálfum sér að koma! Erindið flytur Anna Steinsen , markþálfari frá KVAN.
Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.
18.02.2017
Vantar þig eitthvað að gera á laugardegi? Það er nóg um að vera á Akureyri hjá KA-liðunum í dag.
18.02.2017
Laugardaginn kl. 19:00 í Boganum tekur Þór/KA á móti Val í Lengjubikarnum.
16.02.2017
Fjórði flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í bikarúrslitum með sigri á HK á þriðjudaginn!
16.02.2017
Örfréttir vikunnar 13.-20. febrúar á stafrænu formi
14.02.2017
Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ.Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og því þurfti að skipta mótinu niður á 3 helgar.
13.02.2017
Á laugardag fengu okkar stúlkur Víkinga í heimsókn í KA-heimilið.
Víkingur var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar en hafa þó verið að sækja í sig veðrið og voru okkar stúlkur undirbúnar fyrir hörkuleik.
10.02.2017
Fjórir meistaraflokksleikir eru í KA-heimilinu um helgina