Fréttir

Hamborgarakvöld í KA-heimilinu

Hamborgarakvöld verður í KA-heimilinu fimmtudaginn 30. mars, Á boðstólnum verða 1. flokks hamborgarar og franskar, eins og hver getur í sig látið. Verðinu er heldur betur stillt í hóf enda kostar aðeins 2000kr.

Herrakvöld KA - miðasala er hafin!

Herrakvöld KA fer fram laugardaginn 25. mars næstkomandi. Flott dagskrá, góður matur og enn betri félagsskapur. Ekki láta þetta framhjá ykkur fara.

Í dag: Akureyri - Selfoss í beinni á Akureyri-TV

Glæsilegur árangur á bikarmóti í hópfimleikum

Helgina 11.-12.mars fór fram bikarmót FSÍ í hópfimleikum þar sem keppt var í meistarflokki og 1.og 2.flokki.FIMAK sendi 3 lið til keppni, 1 í meistaraflokk og 2 í 2.flokk.

Darko Bulatovic semur við KA

Svartfellingurinn Darko Bulatovic hefur gert eins árs samning við KA og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni komandi sumar.

Risaleikur gegn Val á laugardaginn o.fl.

Mikið um að vera í handboltanum um helgina. Leikur Akureyrar og Vals í Olís deildinni er aldeilis ekki eini handboltaviðburður helgarinnar hjá Akureyrsku handboltafólki.

KA/Þór mætir Val U á laugardaginn | Allt undir

Nú þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af 1. deild kvenna er mikið í húfi þegar að KA/Þór tekur á móti Val á morgun, laugardag.

KA - HK | RISA-slagur í blakinu á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn kl. 19:00 tekur KA á móti HK í 8-liða úrslitum. Leikurinn er í KA-heimilinu og það er frítt inn! Sjáumst á vellinum

Konukvöld Þór/KA

Konukvöld Þór/KA fer fram laugardaginn 11. mars í Golfskálanum. Veislustjóri er leikkonan Bryndís Vala Gísladóttir og boðið verður upp á frábær skemmtiatriði, tísksýningu, happdrætti og gómsætan mat.

Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni á Akureyri TV