09.02.2017
Við minnum á að eins og fram kom í tölvupósti sem sendur var út í síðustu viku að þá eru engar æfingar næsta laugardag, 11.febrúar, vegna Þrepamóts III.
09.02.2017
Við hjá fimleikar.is verðum með sölu á föstudaginn milli 16 og 19.Einnig verðum við á svæðinu á laugardag og sunnudag frá 9 til 16
Mikið af nýjum keppnisbolum, flottum æfingarbolum og tilboðsvörum.
08.02.2017
Aron Dagur Birnuson framlengdi samning sinn við KA til þriggja ára
06.02.2017
Þrepamót 3 í áhaldafimleikum kvenna og karla, 3.,2., og 1.þrepi, verður haldið hjá FIMAK í Íþróttamiðstöðinni Giljaskóla helgina 11.og 12 febrúar nk.
06.02.2017
Um nýliðina helgi fór fram Þrepamót í 4.þrepi stúlkna og 4.- 5.þrepi drengja.FIMAK átti 18 keppendur að þessu sinni, 7 stúlkur og 11 drengi.Allir keppendur stóðu sig mjög vel.
02.02.2017
Blakdeild KA hefur styrkt meistaraflokkslið sín fyrir komandi átök með þeim Mason Casner og Cailu Stapleton
02.02.2017
Hér kemur örfréttaþáttur vikunnar
01.02.2017
KA/Þór hefur verið á miklu skrifði undanfarið og eru þær enn taplausar á heimavelli eftir sigur á Val síðustu helgi
31.01.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju