Fréttir

Þór/KA áfram með fullt hús stiga

Frábær byrjun Þórs/KA heldur áfram í Pepsi deild kvenna en í kvöld vann liðið 2-0 sigur á Haukum á Þórsvelli. Stelpurnar eru því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 4. umferðir.

Handboltanámskeið í sumar

Þór/KA fær Hauka í heimsókn

Kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu fær Hauka í heimsókn í Pepsi deildinni í dag. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem fer fram á Þórsvelli en hann hefst klukkan 18:00

Góður sigur á Fjölni

KA lagði Fjölnismenn að velli í kvöld á Akureyrarvelli 2-0.

KA - Fjölnir á sunnudaginn - Allar upplýsingar

KA tekur á móti Fjölni í fyrsta heimaleik sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst kl. 18:00.

Upplýsingar vegna vorsýningar

Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna okkar á fullu og eru hérna smá upplýsingar um hana.Sýningin er helgina 27-28.maí næstkomandi og er generalprufa fyrir sýninguna föstudaginn 26.

Yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltans á Akureyri

Hér er yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltamála á Akureyri

15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta

Í dag, 10. maí, eru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu en Valsarar unnu fyrstu tvær viðureignir liðanna og voru því komnir í kjörstöðu til að landa titlinum

Dramatískt jafntefli í Krikanum

KA sótti Íslandsmeistara FH heim í 2. umferð Pepsi-deildarinnar í gær og lauk leiknum með fjörugu 2-2 jafntefli.

Snorri Bergþórsson ráðinn framkvæmdastjóri FIMAK

Snorri Bergþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri FIMAK.Snorri hefur undanfarna þrjá vetur verið í viðskiptafræðinámi við HA en hann mun ljúka því námi um næstu áramót, þar sem hann á einungis eftir að skila lokaritgerð.