15.03.2017
Hamborgarakvöld verður í KA-heimilinu fimmtudaginn 30. mars, Á boðstólnum verða 1. flokks hamborgarar og franskar, eins og hver getur í sig látið. Verðinu er heldur betur stillt í hóf enda kostar aðeins 2000kr.
15.03.2017
Herrakvöld KA fer fram laugardaginn 25. mars næstkomandi.
Flott dagskrá, góður matur og enn betri félagsskapur.
Ekki láta þetta framhjá ykkur fara.
14.03.2017
Helgina 11.-12.mars fór fram bikarmót FSÍ í hópfimleikum þar sem keppt var í meistarflokki og 1.og 2.flokki.FIMAK sendi 3 lið til keppni, 1 í meistaraflokk og 2 í 2.flokk.
10.03.2017
Svartfellingurinn Darko Bulatovic hefur gert eins árs samning við KA og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni komandi sumar.
10.03.2017
Mikið um að vera í handboltanum um helgina. Leikur Akureyrar og Vals í Olís deildinni er aldeilis ekki eini handboltaviðburður helgarinnar hjá Akureyrsku handboltafólki.
10.03.2017
Nú þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af 1. deild kvenna er mikið í húfi þegar að KA/Þór tekur á móti Val á morgun, laugardag.
08.03.2017
Á fimmtudaginn kl. 19:00 tekur KA á móti HK í 8-liða úrslitum. Leikurinn er í KA-heimilinu og það er frítt inn!
Sjáumst á vellinum
05.03.2017
Konukvöld Þór/KA fer fram laugardaginn 11. mars í Golfskálanum. Veislustjóri er leikkonan Bryndís Vala Gísladóttir og boðið verður upp á frábær skemmtiatriði, tísksýningu, happdrætti og gómsætan mat.