23.12.2016
Öllum KA-mönnum nær og fjær - félagsmönnum, iðkendum í öllum deildum félagsins, þjálfurum, foreldrum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum - og landsmönnum öllum - sendum við hugheilar óskir um gleðilríka og friðsæla jólahátíð og farsæld og fögnuð á árinu 2016.
Stjórn og starfsfólk Knattspyrnufélags Akureyrar.
22.12.2016
Á dögunum færði FIMAK þeim sem standa að Jólaaðstoðinni hér á svæðinu peningagjöf sem kom í stað þess að gefa starfsfólki jólagjöf.Stjórn FIMAK fannst þetta tilvalið og er myndin tekin í húsakynnum Rauða krossins við afhendingu en Sigríður M.
19.12.2016
Knattspyrnulið KA endar árið 2016 kórónar frábært ár með góðum úrslitum í æfingarleikjum í desember.
19.12.2016
Archange Nkumu eða Archie eins og hann er alltaf kallaður skrifaði nýverið undir nýjan tveggja ára samning við KA sem gildir út árið 2018
15.12.2016
Nú rétt í þessu var að ljúka útnefningum í lið fyrri hluta Minzuno-deildanna í blaki. KA á þar fjóra fulltrúa!
15.12.2016
Fimm einstaklingar frá KA eru tilnefndir í lið fyrri hluta mótsins í Mizunodeild karla og kvenna.
13.12.2016
Anna Rakel Pétursdóttir var ásamt þremur öðrum leikmönnum stoðsendingarhæst í Pepsideild kvenna síðasta sumar.