Fréttir

Átta fótboltamenn valdir á Laugarvatn

Það voru átta ungmenni fædd 2001 valin á Laugarvatn núna í ágúst.

Óskilamunir fara á Rauða Krossinn 15. september!

Gríðarlegt magn óskilamuna er í KA-heimilinu eftir sumarið. Endilega gerið ykkur ferð til okkar til þess að athuga hvort eitthvað leynist í þeim sem þið saknið. Óskilamunir verða svo sendir á Rauða Krossinn þann 15. september næstkomandi!

Þór/KA lagði KR að velli

Kvennalið Þórs/KA sótti KR-inga heim í 13. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn voru KR stúlkur í botnsætinu og mátti því búast við hörkuleik enda KR liðið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni

Stundarskrá haust 2016

Á morgun miðvikudag munum við birta fyrstu drög af stundarskrá haustannar

KA í lykilstöðu eftir sigur á Leikni

KA vann nú rétt í þessu frábæran 3-1 heimasigur á Leikni Reykjavík. Leikurinn var algjör lykilleikur fyrir bæði lið en KA var í 2. sæti fyrir leikinn en gestirnir í 4. sætinu

Mikilvægur heimaleikur á sunnudaginn

KA tekur á móti Leikni Reykjavík á Akureyrarvelli á sunnudaginn klukkan 16:00 í 17. umferð Inkasso deildarinnar. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið enda stutt eftir af deildinni og skiptir því hvert stig miklu máli

Sterkt jafntefli hjá KA í Keflavík

KA mætti Keflavík í gærkveldi á Nettó vellinum suður með sjó. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn var KA í efsta sæti deildarinnar á meðan Keflavík var í því þriðja

Þór/KA tekur á móti Breiðablik

Í kvöld klukkan 18:00 tekur kvennalið Þórs/KA á móti Íslands- og Bikarmeisturum Breiðabliks á Þórsvelli, en leikurinn er liður í 12. umferð Pepsi deildarinnar

Aleksandar besti leikmaður 15. umferðar

Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Aleksandar Trninic leikmaður KA sem varð fyrir valinu. Aleksandar sýndi mjög góðan leik í 4-0 sigri KA á Leikni frá Fáskrúðsfirði, við á heimasíðu KA hjálpuðum til og gripum kappann í viðtal fyrir Fotbolti.net sem við birtum hér

Risaleikur í Keflavík á þriðjudaginn

KA ferðast til Keflavíkur á morgun, þriðjudag, og mætir þar heimamönnum í lykilleik í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir sumarið var báðum liðum spáð að fara upp í efstu deild en efstu tvö lið deildarinnar tryggja sér sæti meðal þeirra bestu