Ásgeir besti maður 8. umferðar
07.07.2016
Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu. Ásgeir átti góðan leik í frábærum 0-2 útisigri KA á Selfoss og var hann gripinn í viðtal hjá Fotbolti.net sem við birtum hér