Fréttir

KA-TV: Huginn - KA í kvöld

KA mætir Huginn frá Seyðisfirði í útileik í 14. umferð Inkasso deildarinnar í dag klukkan 19:15. Það má með sanni segja að leikurinn sé mikilvægur fyrir bæði lið en á meðan að KA vermir toppsætið þá eru Huginsmenn í fallbaráttu

KA spjallið: Callum Williams

Callum Williams leikmaður KA mætti í Árnastofu í gott spjall við hann Siguróla Magna þar sem þeir félagar fóru yfir feril Callums ásamt ýmsu öðru. Callum lék meðal annars í 10 ár hjá Leeds þar sem hann komst í kynni við nokkra vel þekkta leikmenn

Stórafmæli í ágúst

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í ágúst innilega til hamingju.

Akureyri Handboltafélag 10 ára í dag

Þann 2. ágúst árið 2006 varð Akureyri Handboltafélag endanlega að veruleika þegar aðalstjórn KA kláraði sinn hluta en aðalstjórn Þórs hafði áður klárað sitt. Í dag er því 10 ára afmæli félagsins og af því tilefni er heimasíða félagsins með smá yfirferð yfir sinn fyrsta áratug

Umfjöllun: Tap gegn Haukum

KA og Haukar áttust við í kvöld í 13. umferð Inkasso deildarinnar. Gestirnir í Haukum höfðu betur og unnu óvæntan 0-1 sigur.

Grátlegt tap Þór/KA gegn Stjörnunni

Kvennalið Þórs/KA tók á móti toppliði Stjörnunnar í kvöld í 10. umferð Pepsi deildarinnar. Fyrir leikinn munaði 5 stigum á liðunum og var ljóst að með sigri myndi Þór/KA blanda sér allhressilega inn í toppbaráttuna

KA-TV: Leikir 2. flokks í beinni

Bæði A og B lið 2. flokks leika á KA-velli í kvöld og mun KA-TV sýna báða leikina í beinni. Í 2. flokki tefli KA fram liði ásamt Dalvík/Reyni en bæði A og B liðin taka á móti liðum frá Stjörnunni/KFG

KA tekur á móti Haukum á miðvikudaginn

KA tekur á móti Haukum á Akureyrarvelli á miðvikudaginn klukkan 19:15 í 13. umferð Inkasso deildarinnar. KA trónir á toppi deildarinnar með 29 stig á meðan Haukar sitja í því 10. með 11 stig

Risaheimaleikur hjá Þór/KA á morgun

Kvennalið Þórs/KA leikur á morgun, þriðjudag, gríðarlega mikilvægan heimaleik þegar topplið Stjörnunnar kemur í heimsókn. Þór/KA situr í 4. sæti deildarinnar aðeins 5 stigum á eftir Stjörnunni og er ljóst að með sigri myndi liðið koma sér allhressilega inn í toppbaráttuna

Þór/KA tapaði og bikardraumurinn úti

Kvennalið Þórs/KA tók á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í dag. Þór/KA hafði lagt ÍBV að velli fyrr í vikunni í Pepsi deildinni og var vonast til að stelpurnar gætu endurtekið leikinn í dag.