Fréttir

KA menn bestir og efnilegastir í blakinu

KA á besta leikmann Mizuno deildarinnar í blaki, þann efnilegasta og fjóra í úrvalsliði deildarinnar.

Stórbrotinn sigur Akureyrar á Haukum

Það voru án efa býsna margir sem töldu það nánast formsatriði fyrir Íslandsmeistara Hauka að gera út um einvígi liðanna eftir öruggan sigur þeirra á heimavelli á fimmtudaginn. Stór hópur stuðningsmanna Hauka fylgdi þeim norður til að taka þátt í gleðinni.

Annar leikur Akureyrar og Hauka kl. 16:00 á laugardaginn

Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins heldur mæta og standa dyggilega með okkar mönnum. Það er allt undir og slíkir leikir eru einmitt skemmtilegastir. Mætum og skemmtum okkur, leikurinn hefst klukkan 16:00 á laugardaginn!

Konukvöld KA er á laugardaginn

Á morgun, laugardag, er konukvöld KA haldið hátíðlegt í KA-heimilinu.

Íslandsmótið í þrepum

Helgina 16.-17.april fer fram hjá fimleikafélaginu Gerplu Íslandsmótið i þrepum.FIMAK á 24 keppendur mótinu.Hér er hægt að sjá skipulag og hópalista fyrir mótið.

Æfingaferð - Dagur 7 og Heimferðardagur

Komnir í úrslit!

Karlaliðið lagði Stjörnuna 3 -0 í seinni undanúrslitaleik liðanna.

Örfréttir KA vikuna 11.-18. apríl 2016

Hér koma örfréttir KA vikuna 11.-18. apríl. Örfréttir KA eru sendar út með tölvupósti alla mánudaga og er hægt að komast á póstlistann með því að hafa samband við Siguróla (siguroli@ka.is)

3 - 2 sigur í fyrsta undanúrslitaleiknum

KA hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta undanúrslitaleiknum.

Þór/KA - Fylkir í kvöld

Í kvöld kl 19:00 í Boganum mætast Þór/KA og Fylkir í Lengjubikarnum.