Fréttir

KA-TV: KA tekur á móti HK

Íslandsbankamót KA um helgina

Myndir af vorsýningu

Myndir frá vorsýningu eru komnar, hægt er að nálgast þær á skrifstofu milli klukkan 10 og 12 alla virka daga til 8.júlí.

Elfar Árni besti maður 6. umferðar

Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Elfar Árni Aðalsteinsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu

Ný stjórn kjörin á Aðalfundi FIMAK

Í gær þriðjudag fór fram aðalfundur FIMAK.Á fundinum fóru fram almenn aðalfundastörf, Unnsteinn Jónsson var fundastjóri og Lára Halldóra Eiríksdóttir var fundaritari.

Jónatan Magnússon ráðinn þjálfari mfl. kvenna hjá KA/Þór

Jónatan Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari KA/Þórs í meistaraflokki kvenna í handknattleik. Jónatan er uppalinn KA-maður en samhliða þjálfun liðsins mun hann starfa hjá KA sem yfirþjálfari yngri flokka. Jónatan flyst búferlum heim frá Noregi í sumar þar sem hann hefur bæði þjálfað og spilað við góðan orðstýr undanfarin ár.

KA á toppinn eftir sigur á Leikni (myndband)

KA tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar með sterkum 0-2 sigri á Leikni Reykjavík á Leiknisvelli í dag

KA mætir Leikni R. á Leiknisvelli í dag

Í dag taka Leiknismenn á móti KA á Leiknisvelli í Breiðholtinu klukkan 14:00. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar með 10 stig og má búast við hörkuleik

KA-TV: KA vikan - 9. júní 2016

Hér má sjá annan þáttinn af KA vikunni þar sem farið er yfir það helsta í KA starfinu.

Sumarnámskeið FIMAK

Upplýsingar um sumarnámskeið