09.04.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
08.04.2016
Í dag klukkan 16:00 mun U-20 ára landslið karla spila gegn Póllandi í forkeppni Evrópumeistaramóts U-20.
Í liði U-20 ára á Akureyri einn fulltrúa, Bernharð Anton Jónsson. Ef fólk vill fylgjast með leiknum er bent á slóðina:
http://tvsports.pl/ (bein slóð er sennilega http://tvsports.pl/index.php/live)
Bernharð er þó ekki eini KA maðurinn sem er í landsliðsverkefnum þessa helgi.
07.04.2016
Landsbankinn hefur síðustu ár verið einn af aðalbakhjörlum FIMAK.Í gær var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur við bankann og var skrifað undir samning til næstu tveggja ára.
06.04.2016
Aron Dagur átti frábært mót í milliriðli EM U17 ára landsliða. Hann hélt hreinu gegn Austurríki og Grikklandi og fékk einungis á sig eitt mark gegn Frakklandi.
05.04.2016
Sunnudaginn 10.apríl nk fer fram parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Mótið verður haldið í húsinu okkar kl 13 og opnar húsið kl.12.Skráning á mótið fer fram á netfangið rut@fimak.
05.04.2016
Aðalfundur KA verður haldinn í KA-heimilinu 13. apríl næstkomandi kl. 18:00.