Fréttir

5. flokkur karla Íslandsmeistarar 2016

6. flokkur eldra árs leikir, úrslit og myndir

Þriðji leikur KA og HK í kvöld - í beinni á SportTV

Akureyrarfjör Landsbankans 2016- skipulag

Akureyrarfjör Landbankans 2016 fer fram 29.april til 1.maí nk.ATH að engar æfingar verða hjá okkur þá daga vegna mótsins.Allir iðkendur sem æfa á virkum dögum, utan við parkour hópa, taka þátt í Akureyrarfjörinu.

Engar æfingar laugardaginn 30. april

Laugardaginn 30.april nk eru engar æfingar hjá S hópum, P5 og IT 1,2,3,4 og 5 þar sem Akureyrarfjör verður í fullum gangi þann dag.

Sumardagurinn fyrsti

Engar æfingar eru hjá iðkendum FIMAK sumardaginn fyrsta.

Áhaldafimleikar - Birta Mjöll og Gísli Már Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Versölum.Mótshaldari var Gerpla.24 keppendur kepptu frá Fimleikafélagi Akureyrar og eignaðist fimleikafélagið tvo Íslandsmeistara þau Birtu Mjöll Valdimarsdóttir sem varð Íslandsmeistari í 5.

Horfðu á EM Frakklandi og styrktu KA í leiðinni

Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi. Styrktu þitt knattspyrnulið um 500 krónur þegar þú kaupir áskrift að EM2016. Gakktu frá pöntun fyrir 31. maí á https://www.siminn.is/em2016/ og veldu þitt félagslið.

Pubquiz á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn halda yngriflokka þjálfarar í fótbolta Pub Quiz í KA heimilinu kl 21:00. K

Úrslitaeinvígi KA og HK í beinni útsendingu

Fyrsti leikur HK og KA í úrslitarimmunni er í kvöld og verður sýndur beint á SportTV klukkan 19:15. Sjá viðtal við Valþór Inga Karlsson um leikinn.