18.07.2023
Hallgrímur Mar Steingrímsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Þetta eru stórkostlegar fréttir enda Grímsi algjör burðarás í KA liðinu og heldur betur skrifað nafn sitt í sögu félagsins
14.07.2023
KA vann glæsilegan 2-0 sigur á Connah's Quay Nomads frá Wales í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á Framvellinum í gær og eru strákarnir því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem verður spilaður á Park Hall Stadium í Oswestry í Englandi fimmtudaginn 20. júlí
14.07.2023
KA vann stórglæsilegan 2-0 sigur á liði Connah's Quay Nomads frá Wales í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA á Framvellinum í gær. KA var þarna að leika sinn fyrsta Evrópuleik í knattspyrnu í 20 ár og strákarnir í góðri stöðu fyrir síðari leikinn
14.07.2023
Siguróli Sigurðsson heiðursfélagi KA féll frá í morgun en Siguróli var níræður. Siguróli var svo sannarlega ómetanlegur sjálfboðaliði í starfi KA og markaði djúp spor í sögu félagsins. Hann hóf ungur að vinna fyrir félagið og gerði það í raun alla sína ævi
14.07.2023
Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir lánsamning hjá KA og leikur með liðinu út núverandi tímabil. Þetta eru afar jákvæðar fréttir enda Alex Freyr afar öflugur bakvörður sem mun án efa styrkja okkar öfluga lið
10.07.2023
KA ætlar að bjóða uppá rútuferð gegn mjög vægu gjaldi í heimaleikinn sem fram fer í Úlfarsárdal í Reykjavík. Smelltu á fréttina til að skrá þig.
08.07.2023
Jakob framlengir samning sinn út 2026
08.07.2023
Dagur Árni valinn í lið mótsins
08.07.2023
þriðja einvígi KA í Evrópu
06.07.2023
Framvöllurinn Úlfarsárdal fimmtudaginn 13 júlí kl 18.00.