Fréttir

Þjálfaranámskeið 1A haldið á Akureyri

Síðastliðinn laugardag var Þjálfaranámskeið 1A á vegum FSÍ haldið í Íþróttamiðstöð Giljaskóla.

BarSvar í KA-heimilinu á fimmtudaginn | Stórskemmtilegir vinningar

Á fimmtudagskvöldið fer fram PubQuiz, eða BarSvar í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast kl. 20:30. Það eru 2 saman í liði og kostar 1500kr fyrir liðið að vera með. Veitingar á góðu verði til sölu á meðan BarSvari stendur.

Menningar og viðurkenningarsjóður KEA - styrkur

Föstudaginn 1. desember tóku meðlimir úr Stjórn á móti styrk úr Menningar og viðurkenningarsjóði KEA.

FIMAK verður Fimleikadeild KA

FIMAK verður Fimleikadeild KA Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gærkvöldi. Sameiningarviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði en Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær hafa einnig komið að þeim viðræðum. FIMAK verður lagt niður í núverandi mynd og færist starfsemi þess undir KA sem fimleikadeild félagsins. KA tekur formlega við allri starfsemi FIMAK frá og með deginum í dag, 1. desember.

Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 18. des! Frábærir vinningar

Handknattleikslið KA og KA/Þórs standa fyrir veglegu jólahappdrætti og fer sala á miðum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liðanna. Alls eru 75 vinningar í boði og er heildarverðmæti vinninganna 1.910.490 krónur

FIMAK verður Fimleikadeild KA

Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gærkvöldi. Sameiningarviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði en Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær hafa einnig komið að þeim viðræðum

Stórafmæli í desember

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.

Jólafótbolti fyrir öfluga iðkendur

Meistaraflokkur karla í fótbolta býður upp á skemmtilegan jólabolta fyrir öfluga iðkendur í 4., 5., og 6. flokki. Strákarnir hafa boðið upp á þetta framtak undanfarin ár við góðar undirtektir og verður boltinn að sjálfsögðu á sínum stað núna í aðdraganda jólanna

Skattaafsláttur með því að styrkja KA!

Vissir þú að með því að styrkja KA átt þú rétt á skattaafslætti. Samkvæmt nýjum lögum geta einstaklingar nú styrkt KA um allt að 350.000 krónur en að lágmarki 10.000 krónur á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum

Haustmót 1 og 2 í Hópfimleikum

Mikið hefur verið um að vera hjá Hópfimleikadeild félagsins. FIMAK sendi frá sér lið á Haustmót 1 helgina 18.nóv þar sem 4.flokkur kvenna kepptu í hófimleikum, þær gerðu gott mót og stóðu sig frábærlega vel. Einnig átti FIMAK 3 lið um sl.helgi á Haustmóti 2 sem haldið var á Selfossi þar sem 3.flokkur og 2.flokkur kepptu í Hópfimleikum. Allar stóðu þær sig frábærleg, miklar framfarir og bætingar hjá liðunum sem enduðu í 6.sæti,12.sæti og 16.sæti. Við erum ákaflega stolt af iðkendum okkar og þjálfurum sem hafa unnið vel í haust og verður gaman að fylgjast með þessum hópum á mótunum eftir áramót!