06.10.2023
Haustönnin fer vel af stað og allt komið á fullt, mikil efturspurn og aðsókn er eftir því að komast í fimleika og parkour sem er frábært.
Búið er að halda foreldrafundi með öllum hópum þar sem farið var yfir önnina og hvað sé framundan.
Á haustönn eru um 430 skráðir iðkendur. Þjálfarar og aðstoðarþjálfarar eru 49. Það styttist í fyrsta mót hjá okkar iðkendum og einnig þrepamót 1 sem FIMAK mun koma til með að halda 4.nóv nk og er mikil tilhlökkun fyrir því.
04.10.2023
Þetta eru vinningashafar í happadrætti blakdeildar KA
02.10.2023
Í kvöld fer fram stórleikur í Grill66 deild karla í handbolta þegar að ungmennalið KA tekur á móti Þór.
Leikurinn hefst kl. 19:30 og gilda ársmiðar KA á leikinn! Það verða hamborgarar á grillinu og góð stemming!
01.10.2023
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
27.09.2023
Smelltu hér til að sjá vinningaskrá í happdrætti blakdeildar
27.09.2023
Það er lífstíll að vera KA-maður segja þeir. Það er nóg um að vera hjá okkar glæsilega félagi næstu daga og þá er dagskráin á KA-svæðinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til að skoða dagskránna
25.09.2023
Handknattleiksdeild KA/Þór hefur gengið frá samningum við brasilískar systur. Nathália Fraga og systir hennar Isabelle Fraga.
25.09.2023
FIMAK leitar af parkour þjálfara í hlutastarf. Starfið felur í sér þjálfun á þremur hópum sem eru í parkour deildinni þar sem iðkendur eru 7 ára og eldri.
Gerð er krafa á að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu af parkour og reynlsu af því að starfa með börnum.
Hreint sakavottort er skilyrði.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á skrifstofa@fimak.is
25.09.2023
Handknattleiksliði KA barst í dag gríðarlega góður liðsstyrkur þegar Daði Jónsson sneri aftur heim. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá okkur í KA og brennur svo sannarlega fyrir félagið. Hann hefur verið leiðandi í baráttunni bæði innan sem utan vallar
25.09.2023
KA mætti Víkingum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á dögunum en KA var þarna að leika sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni. Því miður voru úrslitin ekki okkur að skapi en við getum engu að síður verið afar stolt af framgöngu okkar bæði innan sem utan vallar