05.04.2023
Nú eru aðeins 5 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
04.04.2023
KA leikur síðasta heimaleik sinn í Olísdeildinni í vetur á miðvikudaginn klukkan 19:30 og við þurfum á ykkar stuðning að halda gott fólk. Þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni er KA í 10. sæti aðeins einu stigi fyrir ofan ÍR sem situr í fallsæti, það eru því afar mikilvæg stig í húfi
04.04.2023
Nú eru aðeins 6 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
03.04.2023
Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, auglýsir til umsóknar nýtt starf skrifstofustjóra. Viðkomandi heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Um er að ræða krefjandi en áhugavert starf í einu af stærsta íþróttafélagi landsins
03.04.2023
KA varð Deildarmeistari í blaki kvenna annað árið í röð og samtals í fimmta skiptið er stelpurnar okkar lögðu lið Álftanes að velli 3-1 í KA-Heimilinu í hreinum úrslitaleik liðanna um sigur í deildinni. KA hefur því fagnað sigri í deildarkeppninni, bikarkepninni í vetur auk þess sem stelpurnar eru meistarar meistaranna
03.04.2023
Nú eru aðeins 7 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
02.04.2023
Nú eru aðeins 8 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
01.04.2023
Kvennalið KA í blaki hampaði Deildarmeistaratitlinum í dag eftir frábæran 3-1 sigur á liði Álftanes í hreinum úrslitaleik um titilinn en leikurinn var lokaleikur liðanna í deildinni. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum og því ljóst að sigurliðið færi heim með bikarinn
01.04.2023
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
01.04.2023
Fótboltaveislan hefst um helgina er KA tekur á móti Val í úrslitaleik Lengjubikarsins á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00. KA liðið hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu og vann á dögunum Kjarnafæðismótið og það án þess að fá á sig í mark