01.04.2023
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
01.04.2023
Fótboltaveislan hefst um helgina er KA tekur á móti Val í úrslitaleik Lengjubikarsins á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00. KA liðið hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu og vann á dögunum Kjarnafæðismótið og það án þess að fá á sig í mark
01.04.2023
Nú eru aðeins 9 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
31.03.2023
Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
30.03.2023
KA og Álftanes mætast í hreinum úrslitaleik um Deildarmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu á laugardaginn klukkan 13:00. Leikurinn er síðasti leikur liðanna í deildarkeppninni og eru þau jöfn að stigum fyrir leikinn og því ljóst að það lið sem fer með sigur af hólmi verður Deildarmeistari
30.03.2023
Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
29.03.2023
Skarphéðinn Ívar Einarsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2024-2025. Það eru frábærar fréttir að við höldum Skarpa áfram innan okkar raða en hann er einn allra efnilegasti leikmaður landsins
29.03.2023
Kynningarfundur knattspyrnudeildar KA fyrir Bestu deildina verður í hádeginu á föstudaginn í KA-Heimilinu. Hallgrímur Jónasson þjálfari fer yfir komandi fótboltaveislu ásamt fyrirliðum liðsins og ljóst að þú vilt ekki missa af þessu
28.03.2023
Fótboltaveisla sumarsins er að hefjast gott fólk og eina vitið að koma sér strax í rétta gírinn með ársmiða á heimaleiki KA í Bestu deildinni. Ballið byrjar þann þann 10. apríl er KR mætir norður á Greifavöllinn
28.03.2023
Birgir Arngrímsson gerði sér lítið fyrir og landaði 2. sæti í judo á vormóti seniora um síðustu helgi. KA átti tvo keppendur, þá Birgi Arngrímsson og Ingólf Þór Hannesson. Báðir kepptu í -90 kg. flokki. Birgir sigraði allar sínar glímur á ippon nema á móti öflugum Grikkja sem sigraði flokkinn. Ingólfur Hannesson varð fyrir því óláni að meiðast á öxl í fyrstu glímu og gat því ekki tekið meira þátt í mótinu.