04.01.2022
Skráning er opin í K-hópana okkar.
K-hóparnir eru fyrir stráka á aldrinum 8+ sem vilja æfa áhaldafimleika.
04.01.2022
Tekin hefur verið ákvörðun vegna ástandins í þjóðfélaginu að seinka byrjunni á vorönninni hjá Krílahópunum um eina viku. Því er fyrsti tími 15.janúar, við munum svo bæta við tíma í enda annarinnar sem kemur í staðinn fyrir þennan tíma sem átti að vera núna 8.janúar.
02.01.2022
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
31.12.2021
Skráning er hafin í krílahópana fyrir vorönn 2022
Fimleikafélag Akureyrar verður með íþróttaskóla fyrir börn fædd 2016-2019
Hóparnir kallast S-hópar og æfa 1x í viku á laugardögum.
Æfingar hefjast laugardaginn 8.janúar
Yfirþjálfari er Ármann Ketilsson ásamt hjálparhellum
29.12.2021
Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íþróttakarls og íþróttakonu KA fyrir árið 2021. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 94 ára afmæli félagsins í byrjun janúar
29.12.2021
Alls eru sjö þjálfarar eða þjálfarapör tilnefnd til þjálfara ársins hjá KA fyrir árið 2021. Þetta verður í annað skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins og verða verðlaunin tilkynnt á 94 ára afmæli félagsins í byrjun janúar
28.12.2021
Fimm lið hjá KA eru tilnefnd til liðs ársins 2021 en þetta verður í annað skiptið sem verðlaun fyrir lið ársins verða veitt. Verðlaunin verða tilkynnt á 94 ára afmæli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi að sjá hvaða lið hreppir þetta mikla sæmdarheiti
28.12.2021
Böggubikarinn verður afhendur í áttunda skiptið á 94 ára afmæli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iðkendur tilnefndir fyrir árið 2021 frá deildum félagsins
24.12.2021
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
23.12.2021
Samtök íþróttafréttamanna tilkynntu í dag um tilnefningar sínar til íþróttamanns ársins, lið ársins og þjálfara ársins. Lið KA/Þórs er eitt þriggja liða sem koma til greina sem lið ársins og Rut Jónsdóttir er ein af þeim tíu sem koma til greina sem íþróttamaður ársins