Fréttir

Þór/KA lagði ÍBV og heldur toppsætinu

Kvennalið Þórs/KA tók í dag á móti liði ÍBV í 6. umferð Pepsi deildarinnar. Eins og við mátti búast var leikurinn fjörugur og spennandi en Þór/KA landaði á endanum sigrinum og er áfram á toppnum með fullt hús stiga

Lykilleikur hjá Þór/KA á Uppstigningardag

Kvennalið Þórs/KA fær ÍBV í heimsókn á fimmtudaginn, uppstigningardag, klukkan 14:00. Stelpurnar hafa farið frábærlega af stað og eru með fullt hús stiga eftir 5 umferðir. Á sama tíma er lið ÍBV í 4. sæti deildarinnar með 10 stig og má búast við hörkuleik

Svekkjandi tap í Garðabæ

KA beið í kvöld lægri hlut fyrir Stjörnunni í Garðabæ en sigurmark Stjörnunnar kom á lokasekúndum leiksins.

Tap gegn ÍR í bikarnum

KA og ÍR áttust við í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Bikarleikur á miðvikudaginn á KA-Velli

KA leikur sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum þegar ÍR-ingar mæta á KA-Völl á miðvikudaginn klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 32-liða úrslitum keppninnar og mikið í húfi eins og í hverjum einasta leik í bikarnum

Þór/KA áfram með fullt hús stiga

Frábær byrjun Þórs/KA heldur áfram í Pepsi deild kvenna en í kvöld vann liðið 2-0 sigur á Haukum á Þórsvelli. Stelpurnar eru því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 4. umferðir.

Þór/KA fær Hauka í heimsókn

Kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu fær Hauka í heimsókn í Pepsi deildinni í dag. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem fer fram á Þórsvelli en hann hefst klukkan 18:00

Góður sigur á Fjölni

KA lagði Fjölnismenn að velli í kvöld á Akureyrarvelli 2-0.

KA - Fjölnir á sunnudaginn - Allar upplýsingar

KA tekur á móti Fjölni í fyrsta heimaleik sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst kl. 18:00.

Dramatískt jafntefli í Krikanum

KA sótti Íslandsmeistara FH heim í 2. umferð Pepsi-deildarinnar í gær og lauk leiknum með fjörugu 2-2 jafntefli.