Fréttir

4 - 0 sigur á Tindastól

KA vann í kvöld 4-0 sigur Tindastól í 4. umferð 1.deildar karla.

Breyting á næsta leik við Tindastól

Í ljósi þess að Sauðárkróksvöllur er ennþá ekki tilbúinn, þá hafa KA og Tindastóll ákveðið að víxla heimaleikjum.

Umfjöllun: Tap gegn HK

KA tapaði í kvöld sínum þriðja leik í deildinni er liðið beið lægri hlut fyrir HK á heimavelli 1-2 og er liðið því stigalaust eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins.

Umfjöllun: Tap gegn Þrótti

KA tapaði í dag öðrum leik sínum í deildinni i sumar er liðið beið lægri hlut fyrir Þrótti frá Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.

Stefán Þór Pálsson á láni til KA (Staðfest)

Sóknarmaðurinn Stefán Þór Pálsson er genginn til liðs við KA frá Breiðablik á lánssamningi.

Karsten Smith í KA (Staðfest)

Bandaríski varnarmaðurinn Karsten Smith er genginn til liðs við KA.

Umfjöllun: 7-0 sigur á Magna í Borgunarbikarnum

KA vann í kvöld Magna 7-0 í 2. umferð Borgunarbikarsins. Staðan í hálfleik var 5-0 og bætti KA við tveimur mörkum í síðari hálfleik.

KA - Magni í Borgunarbikarnum

KA og Magni mætast í Borgunarbikarnum á morgun á KA-vellinum kl. 19.15

Umfjöllun: Tap í fyrsta leik gegn Víkingi Ó.

KA tapaði fyrsta leik sumarsins gegn Víkingi Ó. 2-3 eftir markalausan fyrri hálfleik. Gunnar Örvar og Arsenij Buinickij skoruðu mörk KA.

Grillaðar pylsur og djús á fyrsta heimaleik tímabilsins.

Leikmenn meistaraflokks Þór/KA ætla að grilla fyrir yngri flokkana okkar á laugardaginn.