Fréttir

Bjarni Jó: Margir efnilegir leikmenn hjá félaginu

Bjarni Jó var í viðtali við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 97.7 á laugardaginn.

Aci og Jakob lánaðir til KF

Aksentije Milisic og Jakob Hafsteinsson hafa verið lánaðir til KF.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn léku báðir í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson komu báðir inná í hálfleik hjá U17 ára liði Íslands þegar þeir biðu lægri hlut gegn Norðmönnum.

Lengjubikarinn: KA - Leiknir R.

KA - Leiknir R. fer fram sunnudaginn 2. mars kl. 15:00 í Boganum.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn byrjuðu báðir í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði U17 sem tapaði 2-1 gegn Norðmönnum í dag.

Jafnt gegn ÍA

KA-liðið sýndi karakter að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og jafna rétt fyrir leikslok.

Æfingaleikur gegn ÍA

Meistaraflokkurinn okkar leikur æfingaleik gegn ÍA fimmtudaginn 27. febrúar. Leikurinn verður að öllum líkindum kl. 18:30 á KA-vellinum.

Rajkovic gengur til liðs við KA (staðfest)

Markmaðurinn Srdjan Rajkovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Þessi reynslumikli markmaður verður góður stuðningur við Fannar Hafsteins.

Fannar og Ævar Ingi mæta Svíþjóð

Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson hafa verið valdir í U19 ára landslið Íslands sem mætir Svíþjóð í vináttuleikjum í byrjun mars á höfuðborgasvæðinu.

Tap gegn Blikum

Þór/KA beið lægri hlut gegn Breiðablik 3-0 í fyrsta leik lengjubikarins.