27.03.2014
Plan dagsins hljómaði uppá eina æfingu fyrir hádegi og svo frjálsan tíma, æfingin var höfð eilítið seinna um morguninn og var því sofið nokkrum mínútum lengur eða til 8. Annað var hins vegar uppá tengingnum hjá undirritðum, Mark Duffield og Helga sjúkraþjálfara þar sem farið var á fætur klukkan 7:00 og hoppað í ræktina. Þar ber að hrósa ofangreindum Mark Duffield en sá maður er í einhverju besta likamlega formi sem ég hef séð og þess bera að geta að kauði er 51 árs gamall.
27.03.2014
Bjarki Þór var í byrjunarliði og Ólafur Hrafn kom inná á 49. mínútu þegar U17 tapaði 2-0 gegn Úkraínu í millirðili EM.
26.03.2014
Þessi fallegi dagur hófst eilíitð seinna en sá fyrri í Keflavík eða bara á kristilegum tíma klukkan 8:00 með dýrindis morgunverðarhlaðborði. Veðrið hefði alveg mátt vera betra en hitastigið var í kringum 20 gráðurnar en talsverður vindur sem þótti í kaldari kanntinum. Þetta sættum við okkur þó við og var haldið til æfingar klukkan 10.
25.03.2014
Dagurinn var tekinn einstaklega snemma að þessu sinni en menn voru vaktir og sendir í morgunmat klukkan 3:30 í Keflavík eftir stuttan nætursvefn á fínu hóteli þar í bæ. Eins og gefur að skilja gekk misvel að koma mönnum í þetta nætursnarl en allir skiluðu sér þó á tíma sem má skilgreina rétt innan ramma laganna. Bjarni þjálfari hvatti leikmenn að nærast vel enda langt ferðalag fyrir höndum
22.03.2014
KA vann frábæran 4 - 0 sigur á Fylki í Boganum í dag.
20.03.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson eru báðir í 18-manna hóp U17 ára landsliði Íslendinga sem tekur þátt í milliriðli EM í Portúgal.
19.03.2014
Um næstu helgi fara Anna Rakel, Harpa Jóhanns, Saga Líf og Sara Mjöll á úrtaksæfingar hjá U17 ára landsliði Íslands.
18.03.2014
Egill Ármann skrifaði grein um símalausar keppnisferðir og fór í framhaldinu í viðtal við Bylgjuna.
18.03.2014
Þór/KA gerði góða ferð suður á sunnudaginn þegar þær sigurðu Stjörnuna 2-1 í Akraneshöllinni.
18.03.2014
Þróttur hafði betur í Egilshöllinni á laugardaginn 2-0 þrátt fyrir KA hefði verið betri aðili leiksins.