Fréttir

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn til Portúgals

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson eru báðir í 18-manna hóp U17 ára landsliði Íslendinga sem tekur þátt í milliriðli EM í Portúgal.

Fjórar á úrtaksæfingar

Um næstu helgi fara Anna Rakel, Harpa Jóhanns, Saga Líf og Sara Mjöll á úrtaksæfingar hjá U17 ára landsliði Íslands.

Símalausar keppnisferðir vekja athygli

Egill Ármann skrifaði grein um símalausar keppnisferðir og fór í framhaldinu í viðtal við Bylgjuna.

Góður sigur á Íslandsmeisturunum

Þór/KA gerði góða ferð suður á sunnudaginn þegar þær sigurðu Stjörnuna 2-1 í Akraneshöllinni.

Tap á laugardaginn

Þróttur hafði betur í Egilshöllinni á laugardaginn 2-0 þrátt fyrir KA hefði verið betri aðili leiksins.

Sex drengir á úrtaksæfingar

Það fara sex drengir frá KA á úrtaksæfingar hjá leikmönnum fæddum 1997-1999.

Jafntefli gegn Fjölni

Leik KA og Fjölnis lauk með 1-1 jafntefli í Egilshöll á laugardaginn.

Lengjubikarinn: Fjölnir - KA

Fjölnir - KA i Lengjubikarnum fer fram laugardaginn 8. mars kl. 15:00 í Egilshöll.

Fannar og Ævar með annan sigur á Svíþjóð

Fannar Hafsteins og Ævar Ingi voru báðir í byrjunarliði U19 ára landsliði Íslands sem vann sinn annan sigur á þremur dögum gegn Svíþjóð.

Fimm stelpur á úrtaksæfingar

Anna Rakel, Harpa, Saga Líf, Sara Mjöll og Véný hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar um næstu helgi.