14.04.2014
Saga Líf var í byrjunarliði og Anna Rakel og Harpa komu inn á í seinni hálfleik þegar U17 tapaði gegn N-Írlandi.
14.04.2014
Þór/KA sigraði Selfoss 4-0 í Lengjubikarnum á sunnudaginn. Þessi sigur þýðir að liðið er komið í undanúrslit.
13.04.2014
Unglingalandsliðsmennirnir Bjarki Þór Viðarsson og Ívar Sigurbjörnsson eru búnir að skrifa undir þriggja ára samning.
07.04.2014
KA vann Leikni R. 2-1 eftir að hafa lent undir á KA-velli á sunnudaginn í Lengjubikarnum.
05.04.2014
Á sunnudaginn kl. 15:00 þá verður KA - Leiknir R. leikinn á KA-velli.
01.04.2014
Anna Rakel, Harpa og Saga Líf hafa verið valdar í U17 lið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast 13.-16. apríl.
31.03.2014
Herrakvöld KA verður haldið föstudaginn 4. apríl í Lóni.
31.03.2014
Dagurinn í dag var rólegur í meira lagi enda síðasti æfingadagurinn og leikur gegn Fylki í gær. Æfing var fyrir hádegi þar sem spilað var ungir á móti gömlum þar sem ungir höfðu harma að hefna eftir átakanlegt 5-1 tap í fyrra.
29.03.2014
Engin færsla kom í gær en það má rekja til þess að internetið á hótelinu er alveg átakanlega slakkt, alltaf að detta út og erfitt að treysta á það.
29.03.2014
Ólafur Hrafn spilaði allan leikinn gegn Lettlandi en Bjarki Þór kom ekki við sögu að þessu sinni.