25.02.2014
Þriðjudaginn 25. febrúar klukkan 20:15 í Boganum fer fram leikur Þórs/KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum.
24.02.2014
Katrín Ásbjörnsdóttir leikmaður Þór/KA var valin í A-landsliðs Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í hinum árlega Algarvebikarnum.
21.02.2014
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn í kvöld, föstudaginn.21. febrúar 2014 kl 20:00 í KA-heimilinu.
20.02.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið valdir í U17 sem mætir Norðmönnum í tveimur æfingaleikjum í Kórnum um mánaðarmótin.
20.02.2014
Þór hafði betur í nágrannaslagnum í 2. umferð Lengjubikarins.
19.02.2014
Á fimmtudaginn fer fram leikur KA og Þórs í Lengjubikarnum í knattspyrnu.
17.02.2014
KA var eitt af sex félögum sem fékk verðlaun fyrir góða frammistöðu dómaramálum á ársþingi KSÍ um helgina.
17.02.2014
Tveir drengir voru á úrtaksæfingum um helgina og þá næstu fara 7 stúlkur á úrtaksæfingar.
17.02.2014
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og kvenna 2014. Við mætum Hömrunum eða Magna 15. maí.
17.02.2014
FH-ingar höfðu betur gegn KA í fyrsta leik Lengjubikarins.