Fréttir

Sigrar hjá báðum liðum

KA 1 vann KF 3-0 og KA 2 vann Dalvík/Reyni 4-1 um helgina í Kjarnafæðismótinu. Um næstu helgi spilar KA 1 úrslitaleik gegn Þór 1 og KA 2 spilar um 3. sæti gegn Leikni F.

Fjórar á úrtaksæfingar

Lára Einarsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Sara Jóhannsdóttir fara á úrtaksæfingar um helgina.

Sigur og tap gegn Þór

KA 1 vann Þór 2 á laugardaginn 7-0 en KA 2 töpuðu gegn Þór 1 á föstudaginn 4-0.

Davíð Rúnar framlengir

Davíð Rúnar Bjarnason framlengdi samning sinn við KA um tvö ár.

KA 2 - Þór 1 og KA 1 - Þór 2

KA 2 mætir Þór 1 kl. 19:30 á föstudaginn og KA 1 mætir Þór 2 kl. 14:00 á laugardaginn.

Túfa framlengir sem aðstoðarþjálfari

Srjdan Tufegdzic framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari um tvö ár.

Skemmtilegt á fyrstu æfingu 8. flokks stelpna

Það var líf og fjör á fyrstu æfingu 8. flokk stelpna þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.

Bjarni um Baldvin: frábært að fá hann aftur

Bjarni þjálfari var ánægður með að Baldvin hefði ákveðið að ganga til liðs við KA á nýjan leik.

Baldvin Ólafsson í KA (staðfest)

Baldvin Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA.

Sigrar hjá báðum liðum

Bæði KA liðin sigruðu andstæðinga sína í Kjarnafæðismótinu á laugardaginn.