Fréttir

Túfa framlengir sem aðstoðarþjálfari

Srjdan Tufegdzic framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari um tvö ár.

Skemmtilegt á fyrstu æfingu 8. flokks stelpna

Það var líf og fjör á fyrstu æfingu 8. flokk stelpna þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.

Bjarni um Baldvin: frábært að fá hann aftur

Bjarni þjálfari var ánægður með að Baldvin hefði ákveðið að ganga til liðs við KA á nýjan leik.

Baldvin Ólafsson í KA (staðfest)

Baldvin Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA.

Sigrar hjá báðum liðum

Bæði KA liðin sigruðu andstæðinga sína í Kjarnafæðismótinu á laugardaginn.

Átta léku með yngri landsliðum 2013

Það voru átta uppaldir KA-menn sem léku með yngri landsliðum Íslands 2013.

Opna Dorramótið 28. des

Leikjaplan morgundagins klárt.

Tap gegn Þór

Þór hafði betur gegn KA í dag á KA-gervigrasinu.

Byrjum heima gegn Ólafsvíkingum

Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta sumar. Við byrjum heima gegn Víking Ó. og mætum ÍA í síðastaleik einnig á Akureyri.

Sjö stúlkur á úrtaksæfingar

Sjö stelpur úr 3. kv hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar hjá U17 helgina 7.-8. desember.