Fréttir

Myndasafn: Framkvæmdir á KA svæðinu

Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll félagsins hafa staðið yfir síðan í Janúar og miðar vel á áfram. Allt er á áætlun og stefnt á að fyrsta spyrnan verði tekin í byrjun Júní! Með því að smella á linkinn hér að neðan er hægt að sjá myndir sem umsjónarmaður verksins hefur tekið frá upphafi!  Myndir

KA mætir Völsurum í Egilshöll í kvöld

Í dag þriðjudag mun KA liðið halda suður fyrir heiðar og leika gegn Val í lengjubikarnum klukkan 18:30 í Egilshöll í kvöld.

KA 2-4 Víkingur: Tap í kaflaskiptum leik

KA tók á móti Víking Reykjavík í fimmta leik liðsins í lengjubikar karla í dag í Boganum. Þetta var fyrsti leikur KA eftir æfingaferð til Spánar og því smá spenna í fólki fyrir leiknum.

KA tekur á móti Víking á laugardag

Eftir viku æfingabúðir á Spáni er kominn tími á alvöru leik. Á morgun laugardag koma Víkingar frá Reykjavík í heimsókn í Bogann og hefst leikurinn klukkan 15:00 og er skyldumæting fyrir alla KA menn. Kaffisala verður í Boganum en með því að versla kaffi eða súkkulaði styrkjiði um leið knattspyrnudeildinna, þannig mæli með að fólk grípi klinkið sitt með og versli kaffi og með'ví á hlægilegu verði

Fannar, Orri og Ævar skrifa undir nýjan samning

Rétt áður en meistaraflokkur hélt suður á bóginn var pennanum góða kastað á milli manna í KA heimilinu þegar þeir Fannar Hafsteinsson, Orri Gústafsson og Ævar Ingi Jóhannesson skrifuðu allir undir nýjan samning sem gildir til tveggja ára.

Dagur 7 - 2-1 tap gegn slakara liði

Morguninn í dag var heldur eðlilegri en í gær, vöknuðum aftur við fuglasöng og sól og menn fóru sáttir en nokkuð þreyttir í morgunamatinn.

Dagur 6 - Myndaveisla

Myndir frá degi 6 eru komnar inn, þar má meðal annars sjá allskyns verur á mismundi þróunarstigum. Myndir

Dagur 6 - Klukkunni breytt og allt í rugli!

Þessi dagur byrjaði gjörsamlega í tómu tjóni! Við vissum að klukkan átti að breytast um einn klukkutíma á miðnætti og yrði þá 2 tímum á undan íslandi (ekki jafn eins og ég sagði í gær). En menn höfðu almennt ekki lennt í þessu og höfðu fáir hugmyndum hvernig þetta færi fram.

Dagur 5 - Maturinn heldur einhæfur

Þessi gull fallegi laugardagur tók okkur með opnum örmum! Heitasti dagurinn til þessa þar sem mælirinn sló í 30 gráður á ströndinni. Hann byrjaði á morgunmat eins og vanalega og ætla ég ekki að fara frekar í matseðil morgunsins þar sem hann er nákveæmlega sá sami og aðra daga.

Dagur 5 - Bjarni Jó: KA á heima í úrvalsdeild

Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins er að vonum alsæll með Spánarferðinna hingað til og segir þetta nauðsynlegan part af prógraminu. Hann tilti sér niður og ræddi ferðina og markmið sumarsins.