Frábćr sigur KA á FH (myndaveisla)

Handbolti
Frábćr sigur KA á FH (myndaveisla)
Tvö stig í hús! (mynd: Egill Bjarni)

KA tók á móti FH í Olísdeildinni í handbolta á föstudaginn en fyrir leikinn voru gestirnir á toppi deildarinnar og höfđu ađeins tapađ tveimur leikjum í vetur. KA liđiđ hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og strákarnir voru stađráđnir í ađ sćkja sigur í síđasta leik liđsins fyrir bikarúrslitahelgina.

Gestirnir byrjuđu betur og komust í 1-3 en ţá kom ţrjú mörk í röđ frá KA liđinu sem í kjölfariđ náđi yfirhöndinni og stýrđi hreinlega leiknum. Frábćr varnarleikur skilađi ódýrum hröđum upphlaupum og strákarnir voru agađir í sóknarleiknum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Hálfleikstölur voru 15-12 KA ívil og strákarnir gengu hreinlega frá leiknum í upphafi síđari hálfleiks. Munurinn varđ fljótlega sex mörk í stöđunni 20-14 og ţađ bil tókst gestunum aldrei ađ brúa. Mest leiddi KA međ sjö mörkum og vann ađ lokum afar sanngjarnan 32-27 sigur.

Tvö frábćr stig í hús og ţađ er algjörlega magnađ ađ fylgjast međ strákunum springa út síđustu vikur. Stuđningurinn í stúkunni hefur einnig veriđ frábćr og ljóst ađ KA-Heimiliđ er aftur orđiđ ţađ vígi sem viđ ţekkjum sem mun skipta sköpum í ţeirri hörđu baráttu sem framundan er í deildinni.

Nú er hinsvegar komiđ ađ bikarúrslitahelginni ţar sem KA mćtir liđi Selfoss í undanúrslitum á miđvikudaginn en leikiđ er ađ Ásvöllum í Hafnarfirđi. KA varđ síđast bikarmeistari áriđ 2004 og loksins erum viđ komin aftur á stóra sviđiđ. Ţađ skiptir öllu máli ađ viđ fjölmennum og tryggjum strákana áfram í úrslitaleikinn sem fer fram á laugardaginn 12. mars.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is