Myndaveisla frá hörkuleik KA og HK

Blak
Myndaveisla frá hörkuleik KA og HK
Frábćr skemmtun í gćr (mynd: EBF)

KA og HK mćttust í hörkuleik í KA-Heimilinu í gćrkvöldi í 2. umferđ Mizunodeildar kvenna í blaki. Ţarna mćttust liđin sem hafa barist um titlana undanfarin ár og stóđ leikurinn heldur betur undir nafni sem stórleikur.

Eftir háspennuleik fóru gestirnir úr HK međ 1-3 sigur en HK vann endurkomusigur í fyrstu hrinu, KA liđiđ svarađi í ţeirri nćstu og jafnađi í 1-1 en aftur svöruđu gestirnir međ sigri eftir svakalega ţriđju hrinu.

Helena Kristín Gunnarsdóttir leikmađur KA varđ svo fyrir slćmum meiđslum í upphafi fjórđu hrinu sem sló okkar liđ útaf laginu og gestirnir gengu á lagiđ og unnu á endanum sannfćrandi sigur í fjórđu hrinu og ţar međ í leiknum samanlagt 1-3. Óskum Helenu góđs bata.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á svćđinu og býđur hér til myndaveislu frá herlegheitunum, kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is