16.05.2021
KA tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki karla klukkan 19:00 í kvöld. Liðin hafa barist um stóru titlana undanfarin ár og má svo sannarlega búast við hörkuleik
15.05.2021
KA tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla á morgun klukkan 14:00 í gríðarlega mikilvægum leik. Baráttan í deildinni er gríðarlega hörð og ljóst að hvert stig mun telja ansi mikið þegar upp er staðið
15.05.2021
Í maí og fyrstu vikuna í júní þá eru fótboltaæfingar í 8. flokki á sparkvellinum við Lundarskóla. Æfingarnar eru oftast settar upp þannig að krökkunum er skipt upp í 4-8 manna hópa sem fara í þrjár til fjórar stöðvar með mismunandi æfingum
15.05.2021
Á morgun, sunnudag, fer fram síðasti handboltaleikjaskóli vetrarins en skólinn sem er fyrir hressa krakka fædd 2015-2017 hefur heldur betur slegið í gegn. Það verða ýmsir skemmtilegir leikir í boði og í lokin verða verðlaun og kökuveisla fyrir okkar mögnuðu iðkendur
13.05.2021
KA tók á móti Leikni Reykjavík í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í gær. Þetta var fyrsti heimaleikur sumarsins hjá KA liðinu en hann fór fram á Dalvíkurvelli. Fjölmargir stuðningsmenn KA gerðu sér ferð til Dalvíkur og voru heldur betur ekki sviknir
13.05.2021
Hallgrímur Mar Steingrímsson er nú leikjahæsti leikmaðurinn í sögu knattspyrnudeildar KA en Grímsi sló metið í sigurleiknum á Leiknismönnum í gær. Hann hélt að sjálfsögðu upp á daginn með tveimur mörkum
10.05.2021
Fyrsti heimaleikur KA í sumar er á miðvikudaginn! Strákarnir taka á móti Leikni Reykjavík þann 12. maí klukkan 17:30 á Dalvíkurvelli. Takmarkanir eru á áhorfendafjölda þessa dagana á leikjum og ljóst að aðeins 200 áhorfendur munu fá að mæta á leikinn
10.05.2021
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Deildarmeistaratitilinn um helgina. Stelpurnar sóttu ríkjandi meistara Fram heim í hreinum úrslitaleik og sýndu enn og aftur frábæran karakter þegar þær komu til baka úr erfiðri stöðu og knúðu fram jafntefli sem dugði til að tryggja efsta sætið
08.05.2021
Það er heldur betur stórleikur á dagskrá í dag þegar KA/Þór sækir Fram heim í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Liðin eru jöfn á toppi deildarinnar og því um hreinan úrslitaleik um Deildarmeistaratitilinn að ræða
07.05.2021
KA gerði ansi góða ferð í Vesturbæinn í dag er liðið lagði KR að velli 1-3 en leikurinn var liður í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar. Fyrir leik var KA með eitt stig en KR-ingar voru með þrjú á toppnum