22.03.2021
Margrét Jóna Kristmundsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri FIMAK
21.03.2021
Baráttan heldur áfram í handboltanum á morgun, mánudag, eftir smá landsleikjapásu þegar KA fær Stjörnuna í heimsókn klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa verið á mikilli siglingu og stefna að sjálfsögðu á tvö stig
21.03.2021
Eftir frábæran 2-3 sigur á nýkrýndum Bikarmeisturum HK í gær sótti KA lið Þróttar Reykjavíkur heim í Mizunodeild kvenna í dag. Það er hörð barátta um lokasætið í úrslitakeppninni og ljóst að lið Þróttar myndi koma af krafti inn í leik dagsins
20.03.2021
KA sótti HK heim í Mizunodeild kvenna í blaki í dag en liðin mættust einmitt í úrslitaleik Kjörísbikarsins um síðustu helgi þar sem HK fór með sannfærandi sigur af hólmi. Stelpurnar voru hinsvegar staðráðnar í að hefna fyrir tapið og úr varð frábær blakleikur
20.03.2021
KA og Þór/KA léku bæði á útivelli í Lengjubikarnum í dag en KA mætti Breiðablik í 8-liða úrslitunum karlamegin en Þór/KA sótti Fylki heim í næstsíðustu umferð riðlakeppninnar
20.03.2021
Það er stórleikur á dagskrá á Kópavogsvelli klukkan 16:00 í dag þegar KA sækir Breiðablik heim í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. Breiðablik er með hörkulið og vann alla leiki sína í riðlakeppninni og það með markatölunni 16-2
20.03.2021
KA sækir HK heim í toppslag í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í dag en þarna mætast liðin sem mættust einmitt í úrslitaleik Kjörísbikarsins um síðustu helgi. HK fór þar með 3-0 sigur af hólmi og ljóst að stelpurnar okkar hyggja á hefndir í dag
20.03.2021
Þór/KA sækir Fylki heim klukkan 16:15 í Lengjubikarnum í dag en liðin eru í harðri baráttu um sæti í undanúrslitunum og ljóst að gríðarlega mikilvæg stig eru í húfi
19.03.2021
KA tók á móti Þrótti Vogum í Mizunodeild karla í blaki í kvöld en KA liðið sem hafði verið á miklu skriði er kom að tapi gegn Aftureldingu í Kjörísbikarnum á dögunum lék án þeirra Miguel Mateo Castrillo og André Collins og var því áhugavert að sjá hvernig strákarnir myndu mæta til leiks gegn botnliðinu
19.03.2021
Eftir smá bikarpásu er komið að því að hasarinn í Mizunodeildunum í blaki hefjist á ný. karlamegin tekur KA á móti Þrótt Vogum klukkan 21:00 í kvöld. 50 áhorfendur eru leyfðir á leiknum og því um að gera að mæta tímanlega og styðja strákana til sigurs, áfram KA