02.03.2018
Í lok síðasta árs var samþykkt af bænum að kaupa nýtt fimleikagólf.Gamla gólfið hjá okkur er orðið átta ára gamalt en nýju gólfin eru byggð upp á allt annan hátt, eða með töluvert meiri fjöðrun.
01.03.2018
Dagur Gautason skrifaði í hádeginu undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KA. Þetta eru frábær tíðindi en pilturinn er einmitt 18 ára í dag.
01.03.2018
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.mars og líkur miðvikudaginn 7.mars.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
26.02.2018
Smelltu á fréttina til að lesa meira
26.02.2018
Það er af nóg að taka í örfréttapakka vikunnar en meistaraflokkar KA léku í handboltanum, fótboltanum og blakinu
24.02.2018
Kvennalið KA/Þórs heldur áfram á sigurbraut í Grill 66 deild kvenna þegar liðið tók á móti Víkingum. Stelpurnar náðu fljótt góðu taki á leiknum en staðan í hálfleik var 19-13. Það var svo aldrei spurning í síðari hálfleik hvar sigurinn myndi enda og voru lokatölur 32-21 fyrir KA/Þór.
24.02.2018
KA fer heldur betur vel af stað í Lengjubikarnum en liðið vann nú góðan 2-3 sigur á KR í Egilshöll og er með fullt hús stiga ásamt Breiðablik eftir þrjár umferðir
24.02.2018
Arna Sif Ásgrímsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Þórs/KA næstu tvö árin. Þetta eru frábærar fréttir enda er hún frábær leikmaður og var hún meðal annars fyrirliði Þórs/KA þegar liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2012. Þá hefur hún leikið 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd
23.02.2018
Leik KA/Þórs við Víking í Grill 66 deild kvenna hefur verið frestað vegna veðurs