18.03.2018
Það var enginn smá slagur í lokaumferð Grill 66 deildar kvenna í KA-Heimilinu í gær þegar topplið deildarinnar KA/Þór og HK mættust. Fyrir leikinn munaði tveimur stigum á liðunum og ljóst að liðið sem myndi fara með sigur af hólmi myndi vinna deildina og fara beint upp í deild þeirra bestu að ári
18.03.2018
KA og HK mættust í KA-Heimilinu í næstsíðustu umferð Grill 66 deildar karla í gær. Mikið var undir í leiknum enda liðin í 2. og 3. sætinu og enn mikil spenna í toppbaráttu deildarinnar
17.03.2018
Nú er í fullum gangi forsala á sérstökum spilastokkum með leikmönnum KA og KA/Þórs í handbolta. Stokkurinn kostar 1.500 krónur í forsölu og stendur hún til 25. mars, eftir það mun stokkurinn kosta 2.000 krónur
16.03.2018
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki byrjað nægilega vel í Lengjubikarnum en fyrir leikinn í kvöld höfðu stelpurnar aðeins nælt sér í eitt stig. Það breyttist þó heldur betur eftir spennandi leik gegn Bikarmeisturum ÍBV
16.03.2018
Það eru stórleikir á laugardaginn í handboltanum. Kvennalið KA/Þórs getur tryggt sigur í Grill 66 deildinni í hreinum úrslitaleik gegn HK og karlalið KA mætir HK í algjörum toppslag
15.03.2018
Í kvöld hófst einvígi KA og Aftureldingar í undanúrslitum úrslitakeppni Mizunodeildarinnar í blaki. KA hampaði Deildarmeistaratitlinum í vetur og hefur því heimaleikjarétt í einvíginu
15.03.2018
Kvennalið KA í blaki lék í kvöld annan leik sinn gegn Þrótti Reykjavík í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna. KA vann fyrri leik liðanna í Laugardalshöll 1-3 og gat með sigri í kvöld klárað einvígið
15.03.2018
Nú fer að líða að páskafríi og hér fyrir neðan er hægt að sjá hvenær hóparnir fara í frí:
A-, P- og M- hópar fara í frí eftir laugardaginn 24.mars.Sama á við um K-3, F-4 og F-6.
15.03.2018
Karla- og kvennalið KA eiga bæði leiki í úrslitakeppni Blaksambands Íslands fimmtudaginn 15. mars. Konurnar mæta Þrótti Reykjavík klukkan 18 og með sigri tryggja þær sig inn í næstu umferð!
Karlarnir mæta svo Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmótsins klukkan 20!
15.03.2018
Handbolta spilastokkur KA og KA/Þór 2017-2018
54 spil í stokk (2 jókerar)
Myndir af öllum spilandi leikmönnum vetrarins!
Stokkurinn kemur í hvítri pappaöskju með glugga á.