10.04.2018
Dagana 19-21 apríl fer fram hið árlega Akureyrarfjör.Skráning fer fram á þátttökuskjali inn facebookhópum hvers hóps fyrir sig.Þetta er ekki bindandi skráning en með þessu viljum við sjá umfangið m.
09.04.2018
Aðalfundur Spaðadeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 16. apríl næstkomandi klukkan 18:45 Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem hafa áhuga til að mæta.
09.04.2018
Aðalfundur Blakdeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 16. apríl næstkomandi klukkan 18:00 Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem hafa áhuga til að mæta.
09.04.2018
Eftir smá páskafrí þá rennum við örfréttunum aftur í gang og förum yfir það helsta úr KA starfinu að undanförnu
07.04.2018
Knattspyrnudeild KA og Bjarni Mark Antonsson hafa komist að samkomulagi um að Bjarni gangi til liðs við KA. Bjarni lék með KA í 1. deildinni sumarið 2014 og lék alls 3 leiki fyrir félagið það sumar
07.04.2018
Skrifstofan verður lokuð til 18.apríl.Í flestum tilfellum er hægt að snúa sér til þjálfara eða yfirþjálfara.Sé málið brýnt og varðar skrifstofu er hægt að senda póst á netfangið skrifstofa@fimak.
05.04.2018
Íslenska landsliðið í blaki tekur þátt í undankeppni EM 2019 og er búið að velja 31 manns æfingahóp fyrir undankeppnina. KA á alls 5 leikmenn í hópnum sem er auðvitað algjörlega frábært. Þetta eru þeir Ævarr Freyr Birgisson, Alexander Arnar Þórisson, Benedikt Rúnar Valtýsson, Sigþór Helgason og Gunnar Pálmi Hannesson
05.04.2018
Nú er farið að styttast í knattspyrnusumarið og eru bæði KA og Þór/KA í lokaundirbúning fyrir tímabilið. Fyrirliði Þórs/KA hún Sandra María Jessen hefur þó alls ekki verið í venjulegum undirbúningi enda var hún lánuð til Tékkneska stórliðsins Slavia Prag. Lánssamningi hennar lýkur í lok apríl og verður því með Íslandsmeistaraliði Þórs/KA í allt sumar
05.04.2018
FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 08.apríl.Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla og opnar húsið kl.10.30, mæting í síðasta lagi 10:45 hjá keppendum 13 ára og yngri.
04.04.2018
Draumurinn um þrennuna lifir góðu lífi í blakinu eftir 0-3 sigur á Aftureldingu í fjórða leik liðanna í undanúrslitum á Íslandsmótinu í blaki. KA vann þar með einvígið 3-1 og mætir HK í úrslitunum